Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Qupperneq 7

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Qupperneq 7
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ (55 geislalæknisins er þannig, að hann getur aldrei fullkom- lega varið sig gegn saknæniuin áhrifum geislanna. Geislarnir hreyta þannig eggjakerfum konunnar, að þau komast í svipað ástand sem eftir tiðálok. Tíðir liætta, ■og þar með blæðing úr legæxlinu. Geislalækningin fer fram með mjög misjöfnu móti, eflir því hvort notað er radíum eða röntgen-geislar. Með þeim síðarnefndu er geislað gcgnum kviðinn; konan þarf ekki að fara úr, nema utanyfirfötum. Lækningatíininn um 5 vikur. — Ef notað cr radíum, þarf að leggja þetta geisl- andi efni inn í legið. Legopið' er þá víkkað útj og radíum komið fyrir í legliolinu, og látið liggja þar tæpan sólar- liring. Venjulega þarf ekki að endurlaka ]icssa aðgerð. Konan liggur á eltir í 3—1 daga, en getur að því búnu farið Iieim til sin. Radíumgeislarnir eru þvi einkar hentugir handa sjúklingum, sem eiga illa heimangengt, og þurfa að hafa sem skemsta viðdvöl lil lækninga. Stundum tekur liegar i stað fyrir blóðmissinn, en oft liefir konan tíðir í eitt eða tvö skifti, áður en áhrifa geisl- anna verður vart. II. Blæðingar um tíðalok. Stundum kemur fyrir sv.es- inn og langvarandi blóðmissir hjá konuni á 40 15 ára aldri, án þess að um æxli sjc að ræða, og án þess að legið sje stækkað, nje sýnilcgar aðrar sjerstakar orsakir. Blóð- missirinn er einalt svo mikill, að konan missir krafta og heilsu. Geislalækningin sú sama, sem við vöðvaæxlin. III. Krabbamein í leginu. Krabbamein í leginu veld- ur oft blæðingum, ekki siður en vöðvaæxli. Krabbamcinið á ekki upptök sin i vöðvum legsins, heldur i slimhúðinni. Sama gildir reyndar allsstaðar í likamanum Krabbameinið vex ætíð út úr innra eða ylra borði líffæranna annaðhvort slímhúð, I. d. í leg- inu og' maganum, eða það mvndast i hörundinu. Krabba-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.