Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 11
] JÓSM ÆÐRAB LAÐIÐ ()<) Fæðing. Frli ICi alt gengur sinn eðlilega gang, sem algengast er, |)á l'æðist barnið af náttúrunnar eigin kröftum, og er l>að hið ákjósanlegasta. Ljósmóðirin eða læknirinn eiga J)á að láta sjer nægja að atliuga gang fæðingarinnar, en sjá í tæka tíð, ef eitthvað ber út af, og ennfremur að huglireysta og róa konuna. Það er ljeleg fæðingar- hjálp, að liafa ekki skilning eða stillingu lil að híða og liagnýta sjer hin eðlilegn ráð náttúrunnar og krafta liennar lieldur meðliöndla fæðinguna eftir handlæknis- fræðilegum reglum og beita tafarlaust töng eða öðrum óeðlilegum aðgerðmn. Það má segja að því meir sem gerl er, þvi því meiri er hættan. Höfiun vjer sjeð þess fjölmörg sorgleg dæmi, að óþolinmæði og óþarfa af- skiftasemi af fæðingu er lil stór tjóns. Ljósmóðirin á auðvitað að kalla á lækni þegar þess er þörf, en hins- vegar á hún ekki að leggja það um of í vana sinn. Eink- um liættir ungum og óreyndum læknum við að taka strax til einhverra aðgerða, þegar J)eir á annað horð eru komnir, en bæði ljósmóðir og læknir skyldu ætið gefa sjer góðan tima (il íhugunar áður en gripið er t. d. til langar. Ekki mega menn heldur láta á sig fá kvein- slafi og bænir konunnar, en íluiga alla málavexti með l)lákaldri skynsemi og ró. Þúsundir kvenna liafa inátt borga fæðingarhjálpina með lífi sínu. Hönd sú, sem átti að hjálpa þeim, hefir borið í þær sóttkveikjur, sem ollu þeim lianvænum sjúkdónnim. Enn þann dag í dag láta ílestar sængurkonur sem deyja líf sill af þvi, að borist liafa í þær haneitraðar sóttkveikjur. Þær liafa smitast en ekki af því, að neitt sjerlegt hafi horið út af við sjálfa fæðinguna. Við hverja fæðingu koma einhver sár í farvegsop og legháls, og eftir að fylgjan er losnuð er innflötur legs- ins eitt o])ið sár. (legnum öll ])essi sár getur komist

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.