Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Side 7

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Side 7
LJÖSIUÆÐRABLAÐIÐ 17 upp, en með liinni hendinni dregur Jiún fæturna niður með því að toga í höndin. Eins og þér vitið er vent öðruvisi nú á dögum, þar sem tekið er greipartaki um annan fótinn, þannig, að hællinn snýr inn í lófann um leið og höfðinu er með vtra handtaki skotið frá leg- opinu upp að leghotninum og fóturinn síðan dreginn fram svo að hnéð stendur i burðarliðnum. Það m.á því segja, að vent sé utan frá. Handtak það, scm kent er við Justine Sigiemund er þó enn notað þcgar ekki tekst að venda, þótt náðst hafi í einn fót; er þá lögð snara á þann fót, scm náðst hefir, og lionum lialdið föstum af hjálparmanni; síðan er aftur farið upp með hend- ina meðfram bandinu, höfðinu ýtl upp og náð i hinn fótinn og hann dreginn niður; er þá vendingunni lokið. Hinar mörgu leiðheiningar hennar og atlmgasemdir bera vott um mikla kunnáttu og verklega reynslu. Fram á hennar daga var altment álitið, að náraheinslið- urinn gæfi eftir við fæðinguna; þess vegna liöfðu menn yfirleitt ekki gefið grindarþrengslum neinn gaum, þó að læknar eins og Deventer (1651—1724), sem skör- uðu fram úr í sinni grcin, liafi lýst mörgum grindum sem voru óeðlilega lagaðar. Justine Sigiemund segir, að liðurinn láli ekkert undan við fæðingar. Hún hefir einnig lýst fyrirsætri fvlgju, og ráðleggur við þessum hættulega sjúkdómi að stinga gat í gegnum fylgjuna með nál, svo að legvatnið fái framrás. Nú á dögum ndð- gengst enn að sprengja belginá ef fylgja er nokkuð fvr- irsæt, þótt ekki sé nema á litlum parti. En það er litt skiljanlegt, hvernig .lustine Sigiemund hefir getað hjarg- að nokkurri konu með fyrirsætri fvlgju með því að stinga lilið gat gegnum fvlgjuna, eins og hún segir frá. Eg liefi hér að framan oft minsl á fæðingastólinn, sem notaður hefir verið frá því í fornöld. Um tima var mikið notaður stóll, sem Deventer átti hugmyndina að; var hægt að leggja hann saman, svo að auðvelt var að flyl ja liann með sér, hverl sem maður fór.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.