Ljósmæðrablaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 10
20
LJOSMÆÐRABLAÐIÐ
ir barnsfarasóttar, og eftir aó frænka lians ein, sem
liann hafði hjálpað. í harnsnauð, dó af harnsfarasótt,
varð hann svo örvinglaður, að liann framdi sjálfsmorð
á þann Iiátt að kasta sér fyrir eimreið.
Allan fyrri hlula síðustu aldar háðu menn vonlausn
haráítu á fæðingastofnuhunum gegn harsfarasóttinni.
Þcssi hræðilegi sjúkdómur hafði ætíð verið til, en nú
urðu fæðingastofnanirnar gróðrarstíur hans, og ástand-
ið versnaði með ári hverju. Utan fæðingadeildanna geys-
uðu einnig oft hræðilegir faraldrar af harnsfarasótt, og
eitl sinn, þegar ástandið var sérstaklega alvarlegl, komst
einn læknir í Kaupmannahöfn þannig að orði, að „það
ár dó alt, sem yndislegt var í Danmörku“. Eftir þvi
sem leið á öldina, versnaði ástandið á fæðingadeildun-
um til muna og stóð það i beinu sainhandi við það, -—
þó að mönnum væri auðvitað dulin hin rétla orsök, —
að þá fór mjög að vakna áhugi manna fyrir meinafræði
(jiathologisk anatomi) og stunduðu stúdentarnir liana
af kappi. Við líkskurðinn óhreinkuðu þeir hendur sínar
og háru síðan sýklana í konurnar, þar sem menn þá
ekki kunnu að sóttlireinsa hendurnar.
Menn þóttust vita, af hverju barnsfarasóttin stafaði.
Hin ríkjandi skoðun var sú, að hún slæði að einhverju
leyti í sambandi við jarðvegsvatnið. 'l'il voru j)ó þeir
menn, sem álitu að barnsfarasóttin væri af likum toga
spunnin og sárasóttin, seiu heita mátti að allir sjúkling-
ar fengju eftir uppskurði á sjúkrahúsunum.
Arið 18155 geysaði óvenjulega illkynjuð harnsfarasótt
á fæðingastofuninni í Kaupmannahöfn. Það var því
gri])ið til þeirra ráða að flytja deildina úr spítalanum
og i hús eitt i Stormgötu, en all kom fvrir ekki. liarns-
farasóttin gaus þar jafnskjótt upp. A gömlu fæðinga-
stofnuninni voru gerðar miklar umbætur og upphitun
setl eftir enskri fyrirmynd, en öll þessi og önnur harátta
gegn sjúkdómnum var árangurslaus, sökum þess að
orsakir lians voru óþektar.