Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Qupperneq 12

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Qupperneq 12
10 LJÖSMÆÐRABLAÐH) mlklu læknishæfileika Matthiasar Einarssonar, fullyrti, að liann gæti bætl henni; dreif hún konu þessa til Reykjavíkur, fór með henni á sinn kostnað um háhjarg- ræðistímann, og fékk konan fullan i)ata. Þetta getur nú heitið að sýna trú með verkum. Það sýnir hest hverra vinsælda og virðingar Kristin naut iiér, að ungmennafélag sveitarinnar „Bára“, stofn- aði minningarsjóð um hana og skyldi lionum varið til styrktar sjúkum, og er það í fyrsta sinn, sem nokkr- um hér í sveil er sýnd slík virðing. — Kristín hafði verið ein af fyrstu og beslu styrktar- mönnum félagsins. Kristín var ógift, en vorið 1920 tók hún að sér heim- íli Árna Sigurðssonar, að Ivrossgerði, og gekk 0 ungum J'örnum lians síðan í móðurstað, og annaðist einnig ör- vasa föður lums. Sæl eru þau móðurlaus hörn, sem eignast slílca fóslur- móður, því móðurástin cr fegursti geisli guðs dýrðar hér á jörðu. Kristín var tiguleg á velli, frið sýnum, yfirhragðið hreint og djarft og har vott um hreinlyndi og slaðfestu. Hún var gáfuð og fróð um margt, mjög hókhneigð; einkum unni luin skáldskap, hæði í hundnu og óbundnu máli. Málrómur hennar var alveg sérkennilega fagur, og engann hefi eg heyrt lesa betur en bana. Blessuð Kristin! Þú átt stóra þökk allra þeirra, sem kyntust þér, og nutu þíns mikla kærleika, en ])ó slærsta frá þeim, sem þú lifðir mest fyrir. Blessuð sé minn- ing þín! Vinur.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.