Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 3
Ljósmæðrablaðið, I., 1937.
Fósturlát.
Eftir Jón G. Nikulásson, lækni.
Niðurl.
Nú skal eg fara nokkrum orðum um blæðingar hjá kon-
um, sem ekki eru vanfærar. Þessar blæðingar geta stund-
um líksl fósturlátum. Sérstaldega eru blæðingar kvenna
um fertugsaldur villandi i þessu sambandi, þá í'ara eggja-
stokkarnir að gefa sig, fer þá stundum svo, að konan
hættir að liafa tíðir i eill eða fleiri skipti og svo fer að
blæða. Gangurinn er þá samskonar og um fósturlát væri
að ræða. Samfara þessari óreglu á tiðum gctur legið jafn-
framt stækkað, auk þess sem æxli geta verið í því. Þetta
villir stundum læknirinn. Hér eru það liormonrannsókn-
irnar ;á þvaginu, sem skorið gela úr um það, livort kon-
an er vanfær cða ekki. Annars verður nákvæmlega að fá
allar upplýsingar um önnur algeng einkenni, sem bent
gætu til þess, að konan væri með barni. Það yrði of langt
mál að fara liér nákvæmlega út i alt það, sem leitt getur
til óreglu á tíðum kvenna, nákvæmar rannsóknir lækn-
is skera oftast úr um það, livort konan er með barni eða
ckki.
Hal'i nú fengist vissa fyrir því, að um fósturlát sé að
ræða, þá er eftir að ákveða á livaða sligi þau eru, til þess
að tvægt sé að vila bvað gera skal. Séu þau að eins yfir-
vofandi (abortus immincns), skal reynt að koma í veg
fýrir þau, en séu þau það langl á veg komin, að ekki sé
hægt að stöðva þau, skal séð lil þess, að þau l'ái sem fljót-
astan og lieppilegastan enda. En livernig má þá greina bin