Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Side 14

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Side 14
24 LJOSMÆ.ÐRABLAÐ1Ð hjá mér, vakti ég yí'ir henni á liverri nóttu, og í lok vik- unnar fæddi hún tvíbura fyrir tímann. Eftir að fyrra barnið var fætt, duttu hriðir niður, svo að eg þurfti að gera framdrátt á seinna harninu. Þessi mæðgini smá- hjörnuðu við, og lifa nú við bestu heilsu. Ólafsfj. 1 harn var vanskapað, með ca. hænueggs- stóran mænubelg og snúna háða fætur. Dó eftir ca. V2 mán. Ekkert fósturlát er mér kunnugt um á árinu. Mín var 18 sinnum vitjað til kvenna í harns- nauð. Tilefnið oftast lítið, en tvisvar komst eg þó ekki hjá því að taka barn. 1 annað skifti var erfið siljanda- fæðing og barnið orðið liflitið. Þar sem ekki var orðið tangartækt, varð eg að venda*) og draga fram á fæti. í hitt skiftið var um hvirfilstöðu að ræða, en grindin var slæm og fæðing mjög erfið og langvarandi. Eg var orð- inn liræddur um legbrest og tók barnið þvi með töng. Barni og konu heilsaðist vel í bæði skiftin. *) Hér hlýtur að vera um missögn aS ræða, hlýtur að hafa verið leiddur niður fótur. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn seinni part júnímánaðar n. k. -— Nánar í næsta hlaði. Stjórnin. Útgefandi: Ljósmæðrafélag íslands. Félagsprentsmiðjan.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.