Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Qupperneq 11
TÍMARIT V.F.l. 1920.
Simnefni: Höepfner. Talsimar: 21 ogf 821.
Hefur altaf fyrirliggjandi:
allsk. byggingarefm.
Mælum sjerstaklegfa med hinum vidurkendu m á 1 n-
ingfavörum frá „De Forenede Malermestres Farve-
mölle“. — Vikingf þakpappa og* Ofnum og* eldavélum
frá „De Forenede Jernstöherier“.
liÉuniefslun Hn llnssonar
Sími 104. Reykjavik. Pósthólf 1.
Hefur venjulegast fyrirliggjandi miklar birgð-
ir af góðri, sænskri furu og greni, af öllum
algengustu tegundum, sem notaðar eru til
húsagerðar, húsgagna- og bátasmíða. Urvals
fura í árar og amboð. Ennfremur Eik, Satín,
Beyki, Birki, Eski og ýmiskonar byggingarefni.
Verslunin befur á sjer orð fyrir að selja að
eins góðar vörur. — Ef |>jer þurfið á ofan-
greindum vörum að halda, þá Ieitið ávalt fyrst til
Tlibiruerslinir Hrna júnssonar, Reykjauík.
Því þar fáið þjcr best kaup og fljóta og ná-
~ kvæma afgrciðslu á ölium pöntunum. ---------:
Meildversluu
Hverfisgötu nr. 4 — Reykjavík.
Hefir vanalega miklar birgðir af ýmsum bygg-
ingarefnum, svo sem:
pakjárn, sljctt og riflað.
Tjörupappa og asfaltpappa.
Gólfpappa og veggpappa.
Veggfóður og veggjastriga.
Saum (ferlcantaðan) í pökkum.
Málningarvörur (fyrir trje, jáni og steinsteypu).
„Toxament“ (til þess að þjetta og herða stein-
steypu).
Vatnssalerni, þvottaskálar og eldhúsvaskar.
Gaddavír, gjarðajárn og stangajárn (sænskt).
Gólfdúk (linoleum).
Lamir, skrúfur, skrár, handföng og m. fl.
SÍMAR 281, 481 og 681. SlMNEFNI „GARÐAR.‘fr
Viðskifti að eins við kaupmenn og kaupfjeiög.