Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1947, Qupperneq 4

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1947, Qupperneq 4
14 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ákveða ljósmóður hins nýja umdæmis laun, er nema mega allt að samanlögðum launum hinna fyrri umdæma. Á laun þessi greiðist verðlagsuppbót af aðilum eftir þeim reglum, sem gilda um starfsmenn ríkisins. Skipaðri ljósmóður, sem falið er um stundarsakir að gegna nágrannaumdæmi, ber að greiða fyrir það byrjun- arlaun þess umdæmis. Ríkissjóður leggur til áhöld í ljósmæðraumdæmin, og á- kveður landlæknir'í samráði við aðalkennara Ljósmæðra- skólans, hver þau skuli vera. 2. gr. 8. gr. laganna falli burt. 3. gr. 9. gr. laganna orðist svo: Landlæknir skal í samráði við aðalkennara Ljósmæðra- skólans semja reglugerð, er ráðherra staðfestir, um skyld- ur ljósmæðra og gjöld fyrir ljósmóðurstörf þau, er þær inna af hendi. Ef sængurkona er svo fátæk, að hún, þrátt fyrir ákvæði 34. gr. laga um almannatryggingar frá 7. maí 1946, getur ekki borgað, þá á ljósmóðir heimting á, að sveitasjóður greiði henni þóknunina fyrir yfirsetustarfið og nauðsyn- lega aðhjúrkun, og skal ekki telja þau gjöld sem veittan sveitarstyrk. 4. gr. Með lögum þessum eru felld úr gildi lög nr. 63 1. des. 1944, um breyting á ljósmæðralögunum, nr. 17 19. júní 1933. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað, og skulu ljósmæðr- um í fyrsta sinn greidd laun eftir þeim á manntalsþing- um 1947.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.