Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1947, Page 11

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1947, Page 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 21 fært að taka þátt í þessu móti og geti jafnfram notað tækifærið að sjá nyrsta hluta Noregs. Við mun- um tilkynna yður strax og við höfum fengið upplýsingar hjá ferðaskrifstofu vorri um ferðaáætlanir og ferðakostn- að. Formaður Ljósmæðrafél. Tromsöfylkis frú Nordvág og form. móttökunefndarinnar frú Klara Johannessen munu koma til móts við þátttakendurna í Narvík og veita þeim leiðsögn sína á ferðalaginu um Tromshérað til á- kvörðunarstaðarins. Að landsmótinu loknu verður farið á skipi til Nordkap og í bakaleiðinni komið við í Tromso, þar sem mótinu verður slitið. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júní. Við hlökkum til að sjá stéttarsystur okkar frá ís- landi, og bjóðum þær velkomnar til Noregs. Kær kveðja yðar einl. Fanney Greif form. Ljósmæðrafélag Islands, Reykjavík. Landssamband sænskra ljósmæðra leyfir sér hér með að bjóða íslenzkum stéttarsystrum að taka þátt í lands- móti, sem haldið verður í Visby dagana 6., 7. og 8. ágúst næstkomandi. Þátttaka tilkvnnist fyrir júnímánaðarlok. Ellen Erup form. Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Friðriksd., sími 1775 og Sigríði Sigfúsd., sími 4171.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.