Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Blaðsíða 66
TÍMARIT V. F. í. 1922,
Finnur O. Thorlacius
Talsími 126 ~ Reykjavík
Gjörir uppdrætti af húsum og
áætlun yíir efni og vinnu. Enn-
fremur endurtekur teikningar
(„Lys-copieru). Alt fljótt, vel
og ábyggilega af hendi leyst
rafvirki
Skólavörðustíg 14 Reykjavík Sími 258
Tekur að sjer allskonar raflagningar úti og inni,
rafsetningar á vjelum, stöðvum, í skipum o. fl.
Utvegar efni og tæki frá bestu firmum erlendis.
Jón Sígurðsson
raffræðingur
Austurstr. 7. Reykjavík. Talsími 836.
«
Gerir áætlanir um rafstöðvar á sveita-
bæjum og í kauptúnum. Tekur að sjer
að koma upp rafstöðvum og leggja raf-
leiðslur utan húss og innan, útvegar
efni og vjelar. ***"
I
"Veg’g'fóÖTJLi’, 'Veg-gTQ.yndir
RamTnalista,
USÆyncl&st^rttnir, IPóstlkiort,
er best að kaupa í
Myndabúðinni, Laugavegi 1
Sími 555. Reykjavík.
Jens Eyjólfsson
Grettisgötu 11. trjesmiður Sími 248.
Gjörir uppdrætti og áætlanir, tekur að sjer smíðar
á húsum og öðrum mannvirkjum.
Endurtekur (Lys^copierer)
%
allskonár uppdrætti fljótt og snyrtilega.
íímaril Uerklræfliniifjelais (slaids,
gefið út af stjórn fjelagsins.
Kemui’ út 6 sinnum á ári, kóstar innan lands 4 kr.
erlendis 4 kr. -f- burðargjald.
Innheimtu og afgreiðslumaður:
Jón Víðis,
Vitamálaskrifstofán Reykjavík.
J ón Þorláksson
Verkfræðingur, i\l. V. í. Reykjavík
leysir af hendi allskonar
verkfræðingsstörf.
Utvegar:
byggingarefni, verkfæri, vjelar.
Sími 103 Símnefni: JónÞorláks.
Blikksmíðavinnustofa
J. B. PJETURSSONAR
Talsími 125. Reykjavík Pósthólf 125
er Islands stærsta vinnust.ofa, í þeirri grein, þar geta
menn fengið alt unnið sem að iðninni lýtur, fljótt og
vel. — Styðjið innlendan iðnað og kaupið hjá
ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútím-
:: :: :: :: :: :: :: :: ans með:
Vandaðri vinnu! Lágu verði! og Fljótri afgreiðlu!
Box 554.