Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Blaðsíða 10
32 TÍMARIT V. F. I. 1922. og jafnvel Skerj afirði. En þaðan verður yfirleitt of langt að sækja á fjarlægari miðin á milli Reykja- ness og Snæfellsness, hvað þá lengra, á skipum, sem ekki geta verið úti á rúmsjó í öllu veðri, þ. e. hinum minni mótorbátum, sem verða helst að leita hafnar á hverju kveldi, hinn stormsamari tíma ársins, eða á veturna. Ólíkt betra væri líka aðstöðu fyrir haffær fiskiskip að sækja á Selvogsbanka úr höfn austan Reykjaness, en úr innanverðum Faxaflóa. Af þeirri ástæðu væri óneitanlega mikil þörf á fullkominni vetrarhöfn fyrir haffær fiskiskip (botnvörpunga og stóra mótor- og seglkúttara) á Suður- ströndinni, milli Reykjaness og þjórsáróss. En svo eru smærri skipin. Fyrir þau þyrftu vetrarhafnir að vera helst ^tvær á nefndu svæði fyrir austan Reykjanes, ein á svæðinu milli Reykjaness og Garðskaga, eða þá sem næst Garðskaga, og ein á Snæfellsnesi utanverðu. En væru komnar hafnir á þessum stöðum, þá yrðu þær ekki eingöngu vetrarhafnir, heldur mundu og frá þeim verða stundaðar sumarveiðar í stórum stíl á hinum víð- lendu miðum milli Vestmannaeyja og Látrabjargs og langt út til hafs, eins og jeg hefi drepið á áður í sambandi við sumarveiðarnar á Selvogsbanka. Og það yrðu ekki aðeins vanalegar fiskveiðar, með lóð eða handfæri, sem stundaðar yrðu úr svona höfnum (þær má og stunda á mótorbátum úr þeim nátt- úruhöfnum, sem nú eru helst notaðar), heldur mundu og bætast við aðrar veiðar, og það eru s í 1 d a r- veiðar í stórum stíl, á sumrin oghaustin, og skal jeg að lokum færa nokkur rök fyrir þessari spá minni. HAFNARRANNSÓKNIR STJÓRNARRÁÐS ÍSLANDS 1917—1921. Fylgiskjal 7 Skrá yfir blöð með uppdráttum, er fylgja hjer með. — II — 1. — III — 2. — IV — 6. — V — 8. — VI — 11. — VII — 16. — VIII — 17. — IX - 22. — X — 24. — XI — 28. — XII — 30. — XIII — 31. — XIV - 33. — XV — 38. — XVI — 42. — XVII - 44. — XVIII — 48. — XIX — 49. — XX — 20. — XXI — 29. — 1. Vogar í Vogavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.