Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Page 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Page 10
32 TÍMARIT V. F. I. 1922. og jafnvel Skerj afirði. En þaðan verður yfirleitt of langt að sækja á fjarlægari miðin á milli Reykja- ness og Snæfellsness, hvað þá lengra, á skipum, sem ekki geta verið úti á rúmsjó í öllu veðri, þ. e. hinum minni mótorbátum, sem verða helst að leita hafnar á hverju kveldi, hinn stormsamari tíma ársins, eða á veturna. Ólíkt betra væri líka aðstöðu fyrir haffær fiskiskip að sækja á Selvogsbanka úr höfn austan Reykjaness, en úr innanverðum Faxaflóa. Af þeirri ástæðu væri óneitanlega mikil þörf á fullkominni vetrarhöfn fyrir haffær fiskiskip (botnvörpunga og stóra mótor- og seglkúttara) á Suður- ströndinni, milli Reykjaness og þjórsáróss. En svo eru smærri skipin. Fyrir þau þyrftu vetrarhafnir að vera helst ^tvær á nefndu svæði fyrir austan Reykjanes, ein á svæðinu milli Reykjaness og Garðskaga, eða þá sem næst Garðskaga, og ein á Snæfellsnesi utanverðu. En væru komnar hafnir á þessum stöðum, þá yrðu þær ekki eingöngu vetrarhafnir, heldur mundu og frá þeim verða stundaðar sumarveiðar í stórum stíl á hinum víð- lendu miðum milli Vestmannaeyja og Látrabjargs og langt út til hafs, eins og jeg hefi drepið á áður í sambandi við sumarveiðarnar á Selvogsbanka. Og það yrðu ekki aðeins vanalegar fiskveiðar, með lóð eða handfæri, sem stundaðar yrðu úr svona höfnum (þær má og stunda á mótorbátum úr þeim nátt- úruhöfnum, sem nú eru helst notaðar), heldur mundu og bætast við aðrar veiðar, og það eru s í 1 d a r- veiðar í stórum stíl, á sumrin oghaustin, og skal jeg að lokum færa nokkur rök fyrir þessari spá minni. HAFNARRANNSÓKNIR STJÓRNARRÁÐS ÍSLANDS 1917—1921. Fylgiskjal 7 Skrá yfir blöð með uppdráttum, er fylgja hjer með. — II — 1. — III — 2. — IV — 6. — V — 8. — VI — 11. — VII — 16. — VIII — 17. — IX - 22. — X — 24. — XI — 28. — XII — 30. — XIII — 31. — XIV - 33. — XV — 38. — XVI — 42. — XVII - 44. — XVIII — 48. — XIX — 49. — XX — 20. — XXI — 29. — 1. Vogar í Vogavík,

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.