Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1923, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1923, Blaðsíða 16
TÍMARIT V. F. I. 1923. 16 15. Um framkvæmd verksins. Sökum veðráttunnar þari' að vera lokið við virkj- unina sarna sumarið sem byrjað er að steypa. Þarf því að byrja á stýfiu og undirstöðum að pípum, stöðvarhúsi og öðrum húsum snemma vors hjerumbil jafnsnemma. Er því best að gröftur, sprengingar, vegir og önnur jarðvinna fari fram næsta haust á undan. Um leið og fulinaðardrættir og fullnaðarmæl- ingar fara fram, eru um leið reistir skúrar, geymslu. hús og annar undirbúniugur undir verkið. Pöntun á efni verður að vera gerð svo snemma að ekki verði bið á verkinu. Staurarnir á línuna ættu að vera vetrarhöggnir furustaurar, sem koma ættu um vet- urinn þannig að flytja mætti þá á snjó út á línuna. Getur þá línan verið komin upp jafnsnemma og stöðin. Kostnaðar- og rekstursáætlun fyrstu virkjun Andakílsár með línum til Borgarness og Akraness. A. KOSTNAÐARÁÆTLUN. A F L S T 0 Ð . I. St/jfla og inntökuþró. Bráðabyrgðastýfla kr. 1.400 Sprenging fyrir undirstöðv- um og þró 150 m3 á 10 kr. — 1.500 Steinsteypa 1 : 2J/2: 4 — 680 m3 á 50 kr. — 34.000 Barin steypa 1:2:3 350 m3 á 70 kr. — 24.500 Kústun, sljettun — 2.000 Lokur með lyftiumbúnaði, rist, Pípuhólkar, botnloka — 30.000 Handrið, skúr, plankar, stig- Greinipípa með loku Farmgjöld, vátrygging, toll- ur og uppsetning Fluttar kr. 12.000 - 25.000 ar, verkfæri — 3.100 vörunarmerki á 5 kr. 100 - kr. 96.500 Einangar með stoðum og 11. Þrýstivatnspípa 570 m liing. járnum á 40 kr. 800 Sprenging 960 m3 á 10 kr. kr. 9.600 Viðbót fyrir tvöföldum staur- Gröftur 1050 m3 á 2 kr. o o oá urn og stögum 300 Sljettun, ræsi 60 m3 klöpp 640 kg. eirvír 25 m/m2 — 2.240 á 10 kr. og 250 m möl á Benslavír, lagning víra 310 2 kr. — 1.100 Verkstjórn og ýmislegt 490 Steinsteypu stöplar undir kr. 6.300 pipu 190 stk. á 30 kr. 5.700, 27,5 km. liáspent lína til 570 m járngyrt trjepipa Borgarness - 173.300 270 m á 90 kr. 24.300 56,0 km. háspent lína til 200 m á 100 kr. 32.000 Akraness - 352.800 100 m á 210 kr. — 21.000 Farmgjöld, vátrygging, tollur — 10.000 Uppsetning, prófun — 15.000 III. Turbínur og greinipípa. 2 Francistúrbínur á 1200 Hö með gangstillum kr. 75.000 Flvt kr. 120.800 kr. 217.300 II. Spennisstödvar. 3 staurar með járnum kr. 600 1 spennir 7,5 KW afl meðaltal — 2.200 Línurofar, vör o. fl. — 800 kr. 3.600 217.300 112.000 IV. Stöðvarhús. Gröftur, sljettun 3800 m3 á 2 kr. kr. 7.600 Undirstöður 400 m3 á 70 kr. — 28.000 Veggir, gólf, þök 300 m3 á 45 kr. — 135.000 10 tonna lyftitæki — 15.000 kr. 185.600 V. Kafojelar og háspennuhúnaður. 2 rafvjelar með segulmögn- unarvjelum 20.000 kr. 40.000 Hásp. tæki, spennar, spjöld, mælar, og verkfæri — 60.000 Tollur, vátrygging, farmgj., uppsetning — 18.000 VI. Flutningur af höfn á vinnustað ca. 1030 tonn á 15 kr. LÍNUR. I. Háspennu linur. Meðalverð á km. 20 barkaðir staurar 9.0 m 18 cm í topp á 60 kr. kr. 1200 Farmgjald, vátrygging — 160 Tollur, uppskipun, hafnar- gjald etc. á 5 kr. — 100 Flutningur á staðinn á 15 kr. — 300 Gröftur, uppsetning á 15 kr. — 300 Topphettur, tölusetning, við- kr. 118.000 . 15.500 kr. 526.10 Flyt kr. 1.174.500 J

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.