Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1923, Blaðsíða 34
TÍMARIT V. F. 1. 1923.
Skrifstofa: Laugavegi 37, Reykjavík.
•c
Afgreiðsla: Hverfisgötu 54.
Verslunin er venjulega birg af ágætri sænskri i'uru, algengustu tegundum, í hús, húsgögn, báta,
árar og amboð; hurðum og margs konar listum. Oft birgðir af ýmsum harðviði og spæni (Krydsfiner);
þakpappa, innanhúspappa, lömum, skrám, húnum og allskonar saum, og bestu fernisolíu. Höfum einsasölu
á „Kronos Títanhvítuu, og altaf birgðir fyrirliggjandi. Notið þennan farfa, sem nú er að verða
heimsfrægur. Þér verðið ekki fyrir vonbrigðum, því Títanhvítan er sá farfinn, sem málarar, bæði hér
og erlendis telja bestan, bæði til inni- og úti notkunar. Reynsla fengin fyrir því, að hún stenst miklu bet-
ur íslenskt veðráttufar en nokkur annar farfi; þolir sjóseltu, og er þvi best á skip og báta. — Góð og hag-
kvæm viðskil'ti tryggið þér yður með því að snúa yður til
TIMBURVERSLUNAR
ARNA JONSSONAR
Símar 104 og 1104.
Halldíir OninflnðssoH s Co. BafvirkjiitjeL
Reykjavik — Pósthölf 352
Talsimar: Verzlunin 815. Halldör Guðmundsson heima 547.
Byggir. allskonar rafmagnsstöðvar, hefir beztu sambönd í öllu sem
til þeirra heyrir yfirleitt.
Sömuleiðis beztu trjepípur, fyrir vatnsveitur.
Hefir birgðir af mótorum, efni og tækjum tii rafmagnsnotkunar.
Aðalumboð hjer á landi fyrir hina ágætu PHILIPSLAMPA
og hin óviðjafnanlegu svissnesku „THERMA“ suðu- og hitunaráhöld.
Prentsmiðjan ACTA
---- Pósthólf 552 - Mjóstræti 6 - Reykjavík - Simi 948 -
Tekur að sjer allskonar prentun, stóra og smáa, lit- og skrautprentun. Pantanir af-
greiddar um alt land gegn póstkröfu. Ávalt fyririiggjandi allskonar prent- og skrifpappír,
------------ umslög, kort o. fl. ---
— Reynið viðskiftin við fullkomnustu prentsmiðju landsins. —
Prentam. Acta li.f.