Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1960, Page 3

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1960, Page 3
Ljósmæðrablaðið III. Úr heilbrigðisskýrslum fyrir árið 1956. Barnsfarir. Á árinu fæddust samkvæmt tölum hagstofunnar 4564 lifandi og 61 andvana barn. Höfuð bar að: Hvirfill ...............— 92.9% Framhöfuð ................. 3.4% Andlit .................... 0.3 —96.6% Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda .................. 2.2% Fót ......................- 1.0 — 3.2% Þverlega .................. 0.2% 71 af 4600 börnum telja ljósmæður fædd andvana þ. e. 1.5% — Reykjavík 42 af 2316 (1.8%) — en hálfdauð við fæðingu 76 (1.7%) — Ófullburða telja þær 353 af 4597 (7.7%). 26 börn voru vansköpuð, þ. e. 5.7%. Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undan- farinn hálfan áratug: 1952 1953 1954 1955 1956 Af barnsförum ...... 4 2 5 1 5 Úr barnsfararsótt .... 1 1 Samtals: 5 2 5 1 6 Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 4600 barna og 38 fósturláta. Getið er um aðburð 4595 þessara barna. 1 skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir, eru taldir þessir fæðingar- erfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 17, alvarlega föst

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.