Ljósmæðrablaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 3
Slutt frásögn frá ferðum
mínum erlendis 1968
Hulda Jensdóttir er ættuð af Vestfjörðum, fædd á Kollsá, Jökul-
fjörðum, N.-Isafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Jens Jónsson,
^óndi þar og kona hans Jóhanna Sigríður Jónsdóttir. Hulda útskrif-
aðist úr Ljósmæðraskóla Islands haustið 1949.
Starfaði við Fæðingardeild Landsspítalans þar til í ágúst 1950.
^ór þá til Svíþjóðar, starfaði 1 ár við Suðursjúkrahúsið í Stokk-
hölmi, Til Noregs fór hún og var við Fylkessykehuset í Tromsö og
fór þaðan til Kaupmannahafnar í sérnám „afslöppunar pedagogik“.
Kom heim sumarið 1953. Starfaði við Fæðingardeild Landsspítalans
1954, var síðan ráðin ljósmóðir fyrir Garða- og Bessastaðahrepp.
^ar 1956 3 mánuði við University Collega Hospital, London, 1959,
°S hálfan mánuð á námskeiði við Ljósmæðraskólann I Gauta-
orS (Barnmorskelaroanstalten), sama ár ráðin forstöðukona og
i'flrlj<5smóðir við Fæðingarheimili Keykjavíkur 1963 Heimsókn í
ö°rska og danska rikisspitalann og 1968 6 mánaða námsdvöl í Eng-
ahdi, Frakklandi og Svíþjóð.