Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 4
18 TlMARIT V. F. 1. 1924. 2. mynd sýnir framhlið aðalhúsins. Neðri hæð er ætluð sjúklingum með innvortis sjúkdómum, konur í vesturenda og karlar í austurenda, efri hæð fyrir út- vortis sjúkadóma og þriðja hæð fyrir berklaveika, en bergi fyrir ókeypis lækningar, Röntgenstofnun og ljóslækningar. 4. mynd sýnir efri hæðina, er herbergjanotkun svipuð og á neðri hæðinni. I vesturálmunni, sem 3. mynd. hjúkrunarfólk þar, í miðhluta byggingarinnar. Vest- urendi kjallarans er ætlaður fyrir ljóslækningar, böð, nudd og borðstofur fyrir starfsfólk; í miðbyggingu og austurenda eru geymslur og herbergi fyrir starfsfólk. 3. mynd sýnir herbergjaskipun á neðri hæð. í aðal- liggur út úr kvennadeildinni er fæðingardeildin. í miðálmunni eru skurðstofur. umbúðarherbergi o. fl. 5. mynd sýnir efstu hæðina. í miðbyggingunni eru herbergi fyrir hjúkrunarfólk, en hinn iiluti liæðar- innar er ætlaður berklaveiku i'ólki. Sjúkrastofum er húsinu eru sjúkrastofur og dagstofur fyrir sjúklinga. I miðálmunni er móttökudeild, skoðunarherbergi, bað- herbergi og einangrunarstofur; einnig er þar kenslu- stofa fyrir læknanema. I tveimur litlu álmunum eru deildareldhús, bað- herbergi, salerni o. fl. — I vesturálmunni eru her- hagað svipað og á hinum hæðunum, en leguskál- arnir koma að auki. Eldhús- og þvottahúsbygging er tvílyft. Á neðri hæð er eldhús, þvottalnis og sótthreinsun, en á efri hæðinni er íbúð fyrir ýmislegt starfsfólk.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.