Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 20
TÍMARIT V. F. í. 1924. Skrifstofa: Laugavegi 37, Afgreiðsla: Hverfisgötu 54. Verslunin er venjulega birg af ágætri sænskri furu, algengustu tegundum í hús, liúsgögn, báta, árar og amboð, af hurðum og margs konar listum. Oft birgir af ýmsum harðviði og spæni (Krydsfiner), þakpappa, innanhússpappa, lömum, skrám, húnum og allskonar saum, og bestu fernisolíu. Höfum einkasölu á „Kronos Títanhvítuu, og altaf birgðir fyrirliggjandi. Notið þennan fari'a, sem nú er að verða heimsfrægur. Þjer verðið ekki fyrir vonbrigðum, því Títanh vítan er sá farfinn, sem málarar, bæði hér og erlendis telja bestan, bæði til inni-'og úti- notkunar. Reynsla fengin fyrir því, að hún stendst mikiu bet- ur íslenskt veðráttufar en nokkur annar farfi; þölir sjóseltu, og er því best á skip og báta.— Góð og hag- kvæm viðskifti tryggið þjer yður með því að snúa yður t.il Timburverslunar Árna Jónssonar --■ Símar I04 og 1104. -- — Reykjavík.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.