Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 5
TÍMARIT V. F. I. 1924. 19 í líkhúss- og rannsóknarbyggingu, er húsrúm fyrir þykt þíngsályktunartillaga í þá átt, að byggja að útfarir, líkskuröarstofu og rannsóknarstofur. eins nokkurn hluta spítalans nú í fyrstu, og væri Síðan uppdrættirnir voru lagðir fyrir Alþingi, hefir ekki óhugsandi að bráðlega yrði byrjað að byggja verið fremur hljótt um Landsspítalamálið, enda sá Alþingi sjer ekki fært að ráðast í að byggja jafn dýra byggingu og Landsspítalinn verður, á þessum fjárkreppu tímum; en á síðasta Alþingi var sam- spítalann á þessum grundvelli, því að öllum er það ljóst, að brýn þröf er á því, að þetta mál komist sem fyrst í framkvæmd. Gruðjón Samúelsson. lslands Landshospital. Foranstaaende Tegninger til det paatænkte Lands- hospital var forelagte Altinget 1923, og vil blive be- nyttede ved Udarbejdelsen af de endelige Tegninger. Fig. 1 er Situationsplanen. Hovedbygningens Fa- cade vender mod Syd, ud mod en bi'ed Boulevai'd. 5 Fiöje udgaar fra Bygningens Nordside. Nord for den Kedelbygningen. Lighus med Obduktionsstuer tænkes anbragt mod Vest. Fig. 2 viser Hovedbygningens Facade. Stueetagen medicinsk Afdeling, 1. Sa) kirurgisk Afdeling og överste Etage for Tuberkulose og Beboelse for Syge- plejersker. I Kælderen er planlagt Lokaler for Lys- behandling, Bade, Spise- og Opholdsstuer for Funktio- næi’er, samt Lagerrum. Fíg. 3 viser Grundplan af Stueetagen. I Hoved- flöjen er Sygestuer og Opholdsstuer for Patienter, i Flöjene Lokaler for Modtagelse og Undersögelse af Patienter, Badeværelser, Isolationsstuer, Under- visningslokaler, Kökkener, Badevæi’elser, Klosetter. Endvidere Lolcaler for Röntgen- og Lysbehandling. Fig. 4 viser 1. Sals Plan med Sygestuei', i Flöjene Födselsafdeling, Operationsstuer m. m. Fig. 5 överste Etage. Kökkenbygningen bliver i 2 Etager med Kökken, Vadskerum og Desinfektion i nederste Etage, Bolig for forskellige Funktionærer i överste. Under de nuværende vanskelige ökonomiske For- hold fandt Althinget ingen Udvei til at paabegynde Rejsningen af dette i höj Grad paatrængte Ho- spital, men det er ikke udelukket at der inden meget lang Tid vil blive taget fat paa at opföre en Del af det. Guðjón Samúelsson.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.