Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Blaðsíða 18
TÍMARIT V. F. í. 1924.
O. ELLINGSEN
ÁÐUR FORSTJÓRI SLIPPFÉLAGSINS
í REYKJAVÍK
SKIPASMlÐAMEISTARI
REYKJAVÍK
SÍMNEFNI: „ELLINGSEN. REYKJAVÍK“
CODE A.B.C.5TH ED.
Skipaútgerðar- og málningarvöruverslun, — skipamiðlun — sætjónserindrekstur.
Veiðarfæri, vjelaolfa, pakningar fyrir gufuskip og mótorbáta, málningavörur allskonar, málningarverkfæri allar teg., stálbik, tjara,
blackfernis, carbolineum, koltjara, verk, hellulitur, barkarlitur o. fl. þessháttar. Skipasaumur. bátarær, þaksaumur selst bæði i heild-
og smásölu í 50 mism. teg. Gúmmístígvjel, sjófót, sjómannafatnaðir. Segldúkar, fiskábreiður, seglasaumaverkstæði. — Stærstu birgðir á
Islandi i hverrl grein fyrir sig. — Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar og hefi fyrirliggjandi hér: Caille's báta og landmótora
-----fyrir steinoliu og bensin. Svendborgar globuspumpur og spil, Mjölner’s mótorbátaspil, P. J. Tenfjords lóða- og netaspil.-
Lífsá’byrgdarfélagiö
„THULE“
Stokkhólmi.
Stærsta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum.
Tryggingarfjárhæð ca. 600 milj. kr.
Eignir — 165 — —
„THULE“ borgar hæstan bónus hérstarfandi lífs-
ábyrgðarfjelaga. Kynnið yður þetta verulega atriði
"1 áður en þjer líftryggið yður. ' —
Nýung:
- Mánaðartryggingar. -
Leitið upplýsinga um Thule hjá aðaluinboði
fjelagsins á íslandi:
Skrifstofa í
Eimskipafjelagshúsinu
í Reykjavík.
Símar:
542
(skrifstofan)
309
(framkv.stj.)
Símnefni: Insurance. Pósthólf 574 og 417.
Munið ávalt eftir hinu eina
fullkomna innlenda sjóvátrygg-
\
ingarfjelagi, þegar þjer vátryggið
II r * ■ 1 I 21 II T I1 1
vörur yðar eða skip. Allskonar
Eimskipafjelagshúsinu -
Simi 254.
Reykjavík
sjó- og stríðsvátryggingar. Hvergi
betri nje áreiðanlegri viðskifti.
Veitið athygli! "sr*
Bræðurnii Ormsson taka að sér allskonar viðgerðir á rafmagnsvjelum, mótorum og
mælum, svo og lagningar í hús og skip og rafstöðvar út um land.
Fyrsta vidg-erdaverkstœdi í þessari grein hjer á landi.
Baldursgfötu 13 & Óðinsg-ötu 25
Reykjavik.