Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1925, Side 9
T1 M A R IT V. F. I. 1925.
35
rafeindimar í neon. Hjer er á ný lokið byggingu,
sem er sjerlega traust.
í þessum tveim röðum hafa eiginleikar efnanna
endurtekið sig reglulega og 4. röðin byrjar á sama
hátt, þannig að tvær næstu rafeindirnar byrja nýj-
an flokk. En þegar sú þriðja á að koma, fer illa.
þessar þrjár rafeindir geta ekki haldist þar við,
heldur hlaupa nú allar inn á við, og setjast að í
næsta brautarflokki fyrir innan, þar sem fyrir
voru 8 rafeindir. f hann bætist nú við, þar til
Allar brautir í sama brautaflokki eru táknaðar
með sömu aðalkennitölu (Hovedkvantetal). Smærri
tölur aftan við aðalkennitöluna tákna aftur undir-
flokka. þannig sjest að í niton, sem hefir 86 ytri
rafeindir, eru 6 aðalfl. Rafeindafjöldinn í hverjum,
í röð út eftir, er 2, 8, 18, 32, 18 og 8. í undirflokk-
unum eru ýmist 4, 6 eða 8 rafeindir. f fjórða aðal-
flokknum eru t. d. 4 undirfl. með 8 rafeindum hver.
Vísindamenn telja nú alment lítinn vafa á því, að
rafeindirnar hreyfist eftir brautum, eitthvað líkt því,
Hvemig rafeinrtum óvirkra lofttegunrta er skipaö i brautaflokka
_ u E « 5 E < 0 Kennitala
li 2i 22 3i 32 33 4i 42 | 43 | 44 | 5l | Ö2 | 53 | 54 05 6i 62 63 64 65 66 7i 72 73
Helium . . . 2 2
Neon .... 10 2 4 4
Argon . . . 18 2 4 4 4 4 -■
Krypton . . 36 2 4 4 6 6 6 4 4 -
Xenon . . . 54 2 4 4 6 6 6 6 6 6 - 4 4 - -
Niton .... 86 2 4 4 6 6 6 8 8 8 8 6 6 6 - - 4 4 - - - -
? .... 118 2 4 4 6 6 6 8 8 8 8 8 8 8 8 - 6 6 6 - 4 4 4
komnar eru 18. þá eru myndaðir þrír brautaflokkar
í þeim insta eru 2 rafeindir, í næsta 8 og í þriðja
18. þessí bygging raskast ekki þaðan í frá og fins1:
í öllum atómum, sem stærri eru. þetta, að argon-
byggingin getur nú breyzt, stafar af því, að kjarn-
inn er orðinn miklu stærri og sterkar rafmagnaður.
þegar 29. rafeindin (í kopar) bætist við í raf-
eindakeríið byrjar fjórði brautaflokkurinn fyrir al-
vöru, og þá kemur á ný efni, sem svipar til þeirra, er
líkt stóð á með áður, sem sje Li, Na, og K. Regluleik-
inn helst nú það sem eftir er af þessari röð. þegar
komnar eru 8 rafeindir er lokið svipaðri heildarmynd-
un og í neon og argon. þá er komið aftur að einni af
hinum óvirku lofttegundum, sem er krypton.
Meðal þeirra efna, sem trufluninni valda í þessai’i
röð er járn og fleiri efni, sem segulmagnið er bund-
ið við.
Óreglan í næstu röð er af sömu ástæðum, og í þeirri
sem nefnd hefir verið. það er þessi endurbygging1),
sem er eitt af sjerkennum Bohrs-kenningarinnar, og
ýmsir aðrir, sem líka hafa reynt að skýra atómbygg-
inguna hafa ekki reiknað með.
Jeg skal ekki fjölyrða um atómbyggingu hinna
þyngri frumefna, en í staðinn láta fylgja töflu, sem
Bohr hefir samið og sýnir niðurröðun rafeinda hinna
óvirku lofttegunda í brautaflokka. Auk þess er sýnd
hugsuð bygging næsta efnis sem ætti að vera í þeirri
röð, og vera nr. 118. það ætti að koma í lok 7. raðar.
’) Að sumar af rafeindunum, sem bætast við utan
kjarnans, verða að taka sjer sæti í innri brautaflokki, í
síaðinn fyrir að fullgera þann flokk, sem byrjað var á.
sem Bohr heldur fram. þó er einn veikur punktur,
þar sem kemur til að skýra, hvernig atómin geti
tengst saman tvö eða fleiri og myndað sameindir.
það er ekki að efa, að það eru yztu rafeindirnar,
sem ráða mestu um slíka sameiningu, en hvernig
svona hreyfanlegar rafeindir fara að því að verka
á samsvarandi rafeindir annara atóma, svo að úr því
verði tenging, er ekki ljóst, enn sem komið er.
Sú skoðun hefir komið fram, að ytri rafeindimar
hefðu afstöðu eins og hornpunktarnir á teningi. í
neon t. d. ættu 8 ystu rafeindirnar að fullgera slík-
an tening, á líkan hátt og brautaflokkurinn þar er
fullgerður með 8 brautum, samkvæmt kenningum
Bohrs. Vanti eina eða fleiri rafeindir í teninginn,
hefir atómið tilhneigingu til að bæta við sig einni
eða fleiri rafeind og mynda negatifa jón. þannig er
með efni, sem eru rjett á undan neon. Öfugt er það
með efnin, sem koma á eftir neon. Natrium hefir einni
rafeind meira. Með henni byrjar myndun næsta ten-
ings og þeim tening er lokið með argon. Eftir þess-
ari kenningu er auðvelt að skýra samtengingu at-
óma. Fluor og natrium geta tengst saman á þann
hátt, að ysta rafeindin í natrium sem myndar að-
eins einn hornpunkt í teningnum, kemur í þann
hompunkt, sem er rafeindalaus í fluoratóminu. þessi
rafeind heldur atómunum saman, því báðir kjarn-
arnir draga hana að sjer.
Ef til vill má samræma þessar kenningar á ein-
hvem hátt, t. d. hugsa sjer fastar rafeindir, þar sem
til samtengingar atóma kemur.
Annars er óhætt að segja, að rannsóknum á þessu
sviði er ekki nærri lokið, og verður varla á næst-