Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1925, Side 20
T 1 M A R IT V. F. í. 1925.
Hvað er
W A T
WATOELIN er bezta raka- og ryðverjandi efnið sem þekkist.
WATOELIN er grátt duft, er blandast með hreinni fernisolíu og þurkefni (Sikkativ), síðan tilbúið til notk-
unar á hvaða járn sem er, einnig steinveggi.
WATOELIN er af fagmönnum viðurkent sem það bezta ryð- og rakaverjandi meðal, um leið og það þek-
ur meira og dekkir en önnur slík efni, t. d. Menja.
WATOELIN er bæði undir- og yfirmálning.
WATOELIN má blanda í aunari umferð, með hvaða litardufti sem er.
WATOELIN inniheldur engin eiturefni, en hins vegar er hættulegt að vinna við Menju.
WATOELIN er einangrunarefni (Isolationsstof).
WATOELIN skarar fram úr öðrmn efnum hvað snertii mótstöðukraft gegn sýrum og gufu (raka), er þess
vegna sjerstaklega tilvalið sem málning á Þakjárn, Járnbrýr, Járnskip, Járngrindur, Miðstöðvar-
ofna og Rör, Gasstöðvar, Vita og Múrveggi; ennfremur til innanmálningar á búpeningshúsum, og
húsum þar sem sýrugufur eru.
WATOELIN blandað með rjettum hlutföllum vatns, er ágætt saman við cement- og sandblöndu, þar eð
það gerir pússninguna alveg vatnsþjetta.
Aðalumboðsmaður fyrir WATOELIN á íslandi er undirritnður, sem og einnig hefir og kemur til með
að hafa miklar birgðir al' þessu ágæta efni fyrirliggjandi hjer á staðuum. — Allar frekari upplýsingar og
meðmæli WATOÉLIN viðvíkjandi, er mjer íjúft að láta í tje hverjuin sem þess óskar, einnig sýnishorn
og notkunarreglur.
Utvega einnig frá fyrsta fiokks verksmiðjum allskonar málningarvörur, svo sem: Fernisolíu, Farfa-
duft, Lökk, Þurkefni etc. Ennfremur aliskonar Vélaoliur fyrir mótora og gufuvjelar, Vjelapakningar, Öx-
ulfeiti etc. — Verðið ábyggilega samkepnisfært.
Umboðs- og heildsala -i--1~ - " J. "T—r _. Austurstræti 17, Reykjavík
(566 box) -JZ_L.JCJX L LLl -J----------L,cd_i_Lfc>fcDL_JX_L símar 1361 og 1761 (heima)
T ELEFUNKEN
Gesellschaft fúr drahtlose Telegraphie m. b. H. Berlin.
Framleiðir allskonar loftskeytatæki, svo sem:
Landstöðvar, stórar og smáar,
Skipa-stöðvar
Smástöðvar í flutningatæki (Vagna, Bila o. fl.)
Peile'Stöðvar, landfastar og til skipa.
Neyðar-senditæki.
Útvarps- sendi og móttökutæki.
Einnig alla varahluti þessum tækjum tilheyrandi.
Móttökutæki, lampar, hátalarar, »telefonar«, rafgeymar, loftnet-vír o. fl. fyrir útvarpsnot-
endur, ávalt fyrirliggjandi hjer á staenum.
Skrifið eða símið eftir tilboðum.
Einkasalar fyrir ísland:
Hjaltí Björnsson & Co, Reykjavík.
O E L I N