Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1925, Page 24
TÍMARIT V. F. í. 1926.
Verslunin er venjulega birg af ágætri sænskri furu,
algengustu tegundum í liús, húsgögn, báta, árar og
amboð, af hurðum og margs konar listum. Oft birgð-
ir af ýmsum harðviði og spæni (Krydsfinér), þak-
pappa, invanhúspappa, lömum, skrám, húnum og alls-
konar saum, og bestu fernisolíu. Höfum einkasölu á
„Kronos Títanhvítuu, og altaf birgðir fyrirliggj^ndi. Notið þennan farfa, sem nú er að verða heims-
frægur. Þjer verðið ekki fyrir vonbrigðum, því Títanhvíta ersá farflnn, sem málarar, bæði hér og
erlendis telja bestan, bæði til inni- og úti- notkúnar. Reynsla fengin fyrir þvi, að hún stendst miklu betur
íslenskt veðráttufar en nokkur annar farfi; þolir sjóseltu, og er því best á skip og báta. — Góð og hag-
kvæm viðskifti tryggið þjer yður með því að snúa yður til tiinhurverslunar Árna Jónssonar.
Skrifstofá: Laugavegi 37. — Afgreiðsla Hverí'isgötu 54. — Síinar 104 og 1104.
Sissons Brothers Málningavörur
eru bestu og ódýrustu málningavörur sem fluttar eru til landsins. Botnfarfi
á stál og trjeskip. Lestafaríi á botnvörpunga. — Olíufarfi allskonar lagað-
ur og ólagaður. Lökk margar tegundir. Gljáfarfi í öllum litum. Ilvítt Japan-
lakk. Húsafarfi margskonar. Hall’s Distemper (hirin heimsþekti vatnsfarfi)
1‘urkefni, Terpentína," Kítti, Mennia.
Pyrirliggjandi hjá umboðsmanni verksmiðjunnar:
Kr. Ó Skagfjörð, Reykjavik.
Hvað gjöri ð þið f| ,, ^ , Klæðið börnin yð-
bezi fyrir ísland? Ö V M. ar 1 íslensk föK
Klæðavepksmíðjan „F Sími 404. Hafnarsírazii 17. / . **.•/>,. i j • 1 ■ ' * ✓ V ’ *LAF0SS“ Reykjavík.
Prentsmíðjan ACTA
Sími 948. — Pósthólf 552. Mjóstræti 6. Reykjavík. Síninefni: Acta.
Allskonar prentun, á stóru sem smáu, er afgreidd af hinni alþektu vandvirkni,
og pantanir utan af landi afgreiddar fljótt og sendar gegn póstkröfu um land alt.
Vjer höfum keypt bókbanjlsstofu Ársæls Árnasonar og afgreiðum nú allskonar bókb.and.
Aðeins vandaðasta efni notað.
Reynið viðskiffin, og þjer munuð sannfærasi um, að hjer er vinnan besi, en verðið lægsh