Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1926, Síða 2
TÍMARIT V. F. I. 1926
Skrá yfir auglýsendur í Tímariti V. F. í. 1926
Innlendur iðnadur,
ALDINSAFAGERÐ:
Sanitas, Lindargötu 1, Rvík.
DISSOUSGAS:
ísaga h. f. Pósthússtræti 7, Rvik.
GOSDRYKKIR:
Sanitas, Lindargötu 1, Rvík.
KERTI:
Hreinn h. f., Slcjaldborg, Rvik.
KLÆÐ AYERKSMIÐ J A:
Álafoss, Álafossi. Útsala Ilafnarstr. 17, Rvík.
SÁPUGERÐ:
Hreinn h. f., Skjaldborg, Rvik.
SMJÖRLÍKI:
Smjörlíkisgerðin í Rvík h. f., Veghúsastíg, Rvík.
SÚREFNI:
ísaga h. f., Templarasundi 3, Rvík.
JÁRNSTEYPA:
Hamar h. f., Norðurstíg, Rvik.
Hjeðinn, Aðalstræti 6 B, Rvík.
KOPARSTEYPA:
Hamar h. f., Norðurstíg, Rvík.
MÁLMSMÍÐI, VJELASMÍÐI:
Hamar h. f., Norðurstíg, Rvík.
Hjeðinn, Aðalstræti 6 B, Rvík.
Steðji, Kolasundi.
MYNDAMÖTASMÍÐI:
Ólafur Hvanndal, pingholtsstræti 6, Rvík.
PRENTSMIÐJA:
Fjelagsprentsmiðjan, Ingólfsstræti.
RAFLAGNINGAR:
Bræðurnir Ormsson, Baldursgötu 13, Rvík.
Jón Sigurðsson, Austurstræti 7, Rvilc.
Júlíus Björnsson, Pósthússtræti 2, Rvík.
RAFTÆKJASMÍÐI:
Bræðurnir Ormsson, Baldursgötu 13, Rvík.
SEGLS AUMASTOFA:
O. Ellingsen, Hafnarstræti 15, Rvik.
Veiðarfæraverslunin Geysir.
SKIPASMÍÐI:
Slippfjelagið í Reykjavík, h.f., Mýraragötu, Rvílc.
Frli. ii nrest öftustu síðu.
-BÍLLINN er veraldarbíll. Af engri einni bílategund er jafnmikið til í heiminum og
af Fordbílnum. Þetta eitt er full sönnun fyrir ágæti hans. Hann er allra bila ódýr-
astur, hentugastur og endingarbestur. Hann er allra bíla tryggust eign eigenda sinna
vegna þess að alstaðar og á öllum tímum er auSvelt aS afla sjer nauSsynlegra vara-
hluta til hans.
-VÖRUBÍLLINN hefir betur en nokkur annar bíll leyst úr flutningsþörfinni. Hann
er best hæfur allra bila til hvers kyns flutninga, jafnt á vondum veguni sveitanna og „malbiki" stórborganna.
BurSarmagn lians cr hlutfallslega meira en nokkurs annars bíls, miSaS viS hið afarlága verS bans. Hann er
svo ódýr, aS hver inaSur getur eignast hann,
Fopdson-tpactorinn
er sú vinnuvjelin, sem langinestri útbreiSsIu hefir náS á jafn stuttum tíina. Á einum fimin árum hefir bann rutt
sjer svo til rúms, aS nú skipar hann öndvegi allra tractora. Á þessum slutta tima eru fleiri Fordson-tractorar komn-
ir í notkun en allir aðrir tractorar heimsins samanlagSir. Ilann er fyrst og fremst í þjónustu landbúnaSarins og
heimilanna, en hann er engu síður nauðsynlegt áhald iðnaSarins.
Fordbíla og Fordson-tractora selur 1*. STEF A Fí SSO Lækjartorgi 1, Reykjavík.