Neisti - 15.04.1983, Blaðsíða 6

Neisti - 15.04.1983, Blaðsíða 6
NEISTI f----------------------------------------------------- FRAMBOÐSLISTAR í Norðurlandskjördæmi vestra til alþingiskosninganna 23. apríl 1983. A Listi Alþýðuflokksins: 1. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræðingur, Suðurgötu 16, Siglufirði 2. Elín Njálsdóttir, póstafgreiðslumaður, Fellsbraut 15, Skagaströnd 3. Sveinn Benónýsson, bakarameistari, Hvammstangabraut 17, Hvammstanga 4. Pétur Valdimarsson, iðnverkamaður, Raftahlíð 29, Sauðárkróki 5. Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari, Aðalgötu 24, Siglufirði 6. Hjálmar Eyþórsson, fv. yfirlögregluþjónn, Brekkubyggð 12, Blönduósi 7. Axel Hallgrímsson, skipasmiður, Suðurvegi 10, Skagaströnd 8. Baldur Ingvarsson, verslunarmaður, Kirkjuvegi 16, Hvammstanga 9. Sigmundur Pálsson, húsgagnasmíðameistari, Smáragrund 13, Sauðárkróki 10. Pála Pálsdóttir, fyrrv. kennari, Suðurbraut 19. Hofsósi B Listi Framsóknarflokksins: 1. Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum 2. Stefán Guðmundsson, alþingismgður, Sauðárkróki 3. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði 1 4. Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga 5. Pétur Arnar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi 6. Sigurbjörg Bjarnadóttir, húsfrú, Bjarnagili 7. Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu 8. Magnús Jónsson, kennari, Skagaströnd 9. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari, Siglufirði 10. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu BB Listi sérframboðs framsóknarmanna: 1. Ingólfur Guðnason, alþingismaður, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga 2. Hilmar Kristjánsson, oddviti, Hlíðarbraut 3/Blönduósi 3. Kristófer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn II, Austur-Húnavatnssýslu 4. Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum, Vestur-Húnavatnssýslu 5. Jón Ingi Ingvarsson, rafvirkjameistari, Hólabraut 11, Skagaströnd 6. Helgi Ölafsson, rafvirkjameistari, Brekkugötu 10, Hvammstanga 7. Sigrún Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ytra Hóli, A.-Húnavatnssýfilu 8. Indriði Karlsson, bóndi, Grafarkoti, Vestur-Húnavatnssýslu 9. Eggert Karlsson, vélgtjóri, Hlíðarvegi 13, Hvammstanga 10. Grímur Gíslason, gjaldkeri, Garðabyggð 8, Blönduósi C Listi Bandalags jafnaðarmanna: 1. Þorvaldur Skaftason, sjómaður, Hólabraut 12, Skagaströnd 2. Ragnheiður Ólafsdóttir, nemi, Gauksstöðum, Skagafirði 3. Sigurður Jónsson, byggingafræðingur, Smárahlíð 1 F, Akureyri 4. Valtýr Jónasson, fiskmatsmaður, Hávegi 37, Siglufirði 5. Stefán Hafsteinsson, Urðarbraut 7, Blönduósi 6. Vilhélm V. Guðbjartsson, sjómaður, Melavegi, Hvammstanga 7. Friðbjörn Öm Steingrímsson, íþróttakennari, Varmahlíð, Skagafirði 8. Ema Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Hólabraut 12, Skagaströnd 9. Amar Björnsson, nemi, Reykjaheiðarvegi 6, H-úsavík 10. Ásdís Matthíasdóttir, skrifstofumaður, Unufelli 48, Reykjavík D Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Pálmi Jónsson, ráðherra, Akri 2. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík 3. Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahlíð 4. Ólafur B. Óskarsson, bóndi, Víðidalstungu 5. Jón Isberg, sýslumaður, Blönduósi 6. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki 7. Knútur Jónsson, skrifstofustjóri, Siglufirði 8. Pálmi Rögnvaldsson, skrifstofumaður, Hofsósi 9. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum 10. Sr. Gunnar Gíslason, fyrrv. prófastur, Glaumbæ G Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, Varmahlíð, Skagafirði 2. Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstanga 3. Ingibjörg Hafstað, húsfreyja, Vík, Skagafirði 4. Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði 5. Þorvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstöðum, A.-Húnavatnssýslu 6. Steinunn Yngvadóttir, húsmóðir, Hofsósi 7. Brynja Svavarsdóttir, húsmóðir, Siglufirði 8. Guðmundur Theódórsson, verkamaður, Blönduósi 9. Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari, Sauðárkróki 10. Kolbeinn Friðbjarnarson, formaður Vöku, Siglufirði Yfirkjörstjórn í Norðurlandi vestra: Egill Gunnlaugsson Gunnar Þór S veinsson Torfi Jónsson Benedikt Sigurðsson Guðmundur ó. Guðmundsson TRAUSTIR HLEKKIR í SVEIGJANLEGRI KEÐJU Afgreiðslur okkar og umboðs- menn eru sem hlekkir í keðju. Samband við einn þeirra gefur möguleika á tengingu við alla hina og þar með geturðu notfært þér sveigjanlega þjónustu, bæði hér á landi og erlendis. Við bjóðum bílaleigubíla til lengri eða skemmri tíma og fjöldi afgreiðslustaða gerir viðskipta- vinum mögulegt að fá bíl afhentan á einum stað og skila honum á öðrum. Borgarnes: 93- 7618 Húsavík: 96-41260/41851 Blönduós: 95- 4136 Vopnafjörður: 97- 3145/ 3121 Sauðárkrókur: 95- 5223 Egilsstaðir: 97- 1550 Siglufjörður: 96-71489 Höfn Hornafirði: 97- 8303/ 8503 ■ g§ mter Reykjavik: Skeift Akureyri: Tryggvabraut 14 96-23515/21715 KJÖRSKRÁ vegna alþingiskosninga 23. apríl n. k. verður lögð fram á skrifstofum Siglufjarðarkaupstaðar 22. mars n. k. og mun liggja þar frammi til skoðunar til 8. apríl n. k. Hver sá, sem kæra vill, að einhvern vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar, skal í síðasta lagi kl. 16.00 föstu- daginn 8. apríl hafa afhent undirrituðum kæru sína með þeim rökum og gögnum sem hann vill fram færa til stuðnings máli sinu. Áðf innslum þeim við kjörskrána, sem þannig eru fram komnar, skal bæjarstjórn skera úr á opinberum fundi og skal til þess fundar kveðja bæði þá sem fram hafa komið með aðfinnslurnar og þá sem mælt er á móti, eða um- boðsmenn þeirra. Eftir að bæjarstjórn hefur á fundi þessum fjallað um framkomnar kærur og bæjarfulltrúar hafa ritað nafn sitt undir kjörskrána, verður engin breyting gerð á kjör- skránni, nema dómur sé á undan genginn. Siglufirði, 21. mars 1983. Bæjarstjórinn á Siglufirði ÓTTARR PROPPÉ Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingis- kosninganna, sem fram fara 23. apríl n. k., má hefjast laugardaginn 26. þ. m. Kosning fer fram á skrifstofu bæjarfógetaembættisins Suðurgötu 4, alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17, annars eftir samkomulagi við kjörstjóm. Bæjarfógetinn Siglufirði

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.