Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1906, Blaðsíða 7

Freyr - 01.11.1906, Blaðsíða 7
i’REYR 131 vakað kefir fyrir henni, og ef kún hefir þá skoðun, að fiskiveiðar séu fremur til frambúð- ar fyrir þjóðina en landbúnaðurinn, ætti kún að gjöra það sem tyrst heyrum kunnugt. Útflutt smjör frá Reykjavík 1906, Afgreiðslumaður Sameinaða gufuskipafól- agsins keíir gjört oss þarin greiða, að gefa oss upplýsingar um útflutning smjörs frá Eeykja- vík yfirstaudandi ár. Eftirfarandi tafla sýnir kvað inikið það er, nær það kefir farið frá Reykjavík, með kvaða skipum og kverjir kaía selt það erlendis. Svo að segja alt smjörið frá rjómabúunum á Suðurlandi, er selt hefir verið til útlanda, er innifalið í þessum tölum. TJm útflutt smjör frá Norðurlandi er oss eigi kunnugt. 1 co cr- 00 l^ on *-:i 07' b£ on Gi 00 Laura Skálholt Ceres Hólar Laura Botnía Botnía Skálholt Hólar Vest a Laura 1 Flutl með: bSf-«-*COfcS»-*-t©i— b© H ^ vi o yij' o cc o 1 II 1 U' 1 | ■£.- [ 5S-’ . —- ö Frá Reykjarík h± bQ Gi OO bS O ►f0' b9 -»■ bö ClbQO QO^OrJOO^O Faher & Co Acwcastle Od GOa l—*■ t— Georg Davidson Leitli 00 ^ C0r-*CT> onocor-co 01 Císlason & Ilay Leith LO k* C5 CO l;C Zöllncr Kewcaslle CO O. bSOOOH' iludson Hanchester bO C5 bO 4^ 0)1 CS Canskliulter Exportun. Kh: Gi 00 Ci Jlajeri Aktieselskab Khöfn. LO 0J» 00 bO CÍ Esniann Khöfn. cn F. Ólafssou Leith 0>0 Ki iisemann Amsterdain 2000 00 H- o: on 00 ri 00 c l-S Ui o ^ H* o ^ OH bS-Oo U1 oo O b© Co 00 on. Ilálftunnur alls Með öðrum skipum en Sameinaða gufu- skipafélagsins kefir ekkerfc smjör verið flutt frá Reykjavík til útlanda á árinu. Taflan sýnir að útflutt smjör frá Reykja- vík á árinu nemur alls 2000 hálftunnum eða rúml. 200,000 pundum, og er það nokkuð minna en seinast liðið ár, valda þar um vorharðind- in og kuldakastið í júlí. Eaber í Newcastle hefir selt nær því % af öllu smjörinu og Gre- org Davidsen og Gíslason & Hay á fjórða kundrað kálftunnur hvor; hinir þaðan af minna. Til Danmerkur hafa verið se’dar 196 hálftunnur, og er það í fyrsta siuu að rjóma- búasmjör hefir verið selt þar. Hitt var selt á Bretlandi, nema 3 hálftunnur í Amsterdam. liiimir 2/5 af smjörinu voru fluttir í kældu rúmi (með Botníu), en hitt rneð öðrum skipum, er annað hvort fóru beint til Leith, eða höfðu stutta dvöl í Færeyjum. Smjörið seldist yfirleitt vel, frá 70 upp í 95 aura pd. Vér höfum enri ekki haf’t tæki- færi til að kynna oss sölu smjörsins nákvæm- lega, en fáunx það væntanlega um eða eftir áramótin, og munum þá skýra nánara frá sölu þess. Landbúnaðurinn í Svíþjóð. Fólksfjöldi sveitanna i Sviþjóð var 1865, 3,6.15,000 en 1905,4,079,000. Hefir sveitafólkinu þá fjölgað um 13°/0. Þar á mót.i kefir fólks- fjöldinn í bæjunum aukist á sama tíma um 144%. — Sumstaðar hefir fólkinu fækkað í sveitinni þessi árin, t. d. í Olandi um 9000. — Bœktaða landið er talið að vera aðeins 9% af öllu landi Svíaríkis, en það er mjög misjafnt hvað mikið er ræktað á hverjum stað fyrir sig. Þannig er talið, að á Skáni sé ræktað yfir 90% af öllu laudi þar; en þar á móti eigi meira en %000 ræktaður i efri bygðum I,app- lands. — Þegar tekið er meðaltal afþví, kvað mikið iand er ræktað í allri Norðurálfu, þá eru það 29% af öllu landinu. — Skógurinn tekur yfir fullan helming af landi Svíþjóðar. í dölunum og Norrjandi er skóglendið um 75%. — Engi og tún er um 30% af hinu rækt- aða landi, akrar nm 11% og beitilahd ura 4%- -

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.