Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1907, Page 11

Freyr - 01.01.1907, Page 11
FREYB. 7 ið austan til, en að vestanverðu sandur, möl ■og hraun. Allmikið af meigresi vex á söndum þessum, alt vestur undir Dýralæk, en mestur er melurinn um miðbik þess svæðis. Alftveringar taka nokkuð af korni til mat- ar, en þó er það minna nú en áður var. Sum- ir gera það ekki. A fáum eða engum bæjum er safnað meiru en 1—2 tunnum af breinsuðu korni. Sandfok sækir á nokkra bæi í Alftaveri einkum Hraungerði, Sauðhúsnes og Hraun- bæ. Búnaðarfélag er í sveitinni, formaður þess Bjarni prófastur Einarsson á Mýrum. Talað- ist svo til við hann og Gísla breppstjóra Magn- ússon í Norðurhjáleigu, að félagið gengist fyr- ir melsáningu nokkurri. Safnaði korni í suður- bögunum og flytti norður fyrir, þangað sem lítið er um melinn. Bændur í Álftaveri voru sjálfir farnir að veita því eftirtekt að melur yxi upp þar sem korn befði farið niður í sand við heimflutning á baustin. Voru þeir því ekki ófúsir á að gera lítilsháttar tilraun með sáningu, enda iðurkendu þeir og fyllilega nyt- semi melsins sem beitijurtar, oghöfðu þeir enn- fremur tekið eftir því, að sandfokssvæði breyt- ast i graslendi ef melur fær þar verulegt við- nám ; að melurinn rýmir þar smátt og smátt fyrir öðrum grösum. JÞegar bændurnir í þessum sveitum, Álfta- veri og Meðallandi, fara alvarlega að athuga hvernig þeir, óatvitandi, hafa stutt að uppblæstri með ýmsu móti, er eg sannfærður um, að þeir afleggja þenna gamla vana strax og fara að gera sér ant um að græða þau sár, sem þeir og forfeður þeirra eru skuld í. Auk þess munu þeir fljótt fara að sjá, að þeir bafa aldr- •ei lagt sér til munns jafn dýra fæðu ogbrauð- ið úr islenzka korninu. Enn er ótalið melapláss í þessarri sýslu, nefnist það Máfabót bún er umflotin vatni á alla vegu; liggur austan Skaftár, níður við sjó, milli bennar og Veiðióss. Har er allmikið af melgresi. Víðar eru gróðurlausar sandauðnir í Vest- ur-Skaftafellssýslu, en talin eru nú skaðlegustu foksandssvæðin. Milli Álftavers og Mýrdals liggur feikimikil sandauðn, Mýrdalssandur; fýkur þar allmikið. T>ó er sandurinn ekki eíns laus fyrir þar, sem á svæðum þeim, sem áður eru talin; bann er grófgerðari bér. Mýrdalssandur befir myndast af Kötlugosum. Síðast bljóp Katla árið 1860. Rángárvallasýsla. Mikið tjón er foksandurinn búinn að gera í þesari sýslu, einkanlega í tveim sveitum, Landi og Kangárvöllum. Land. Um sandfokið á Landi befi eg skifað áður, í Búnaðarritið 16. ár, og leyfi eg mér að vísa til þeirrar greinar. Síðan það er skrifað eru 5 ár liðin og á þeim tíma hefir stórum farið fram gróðri þar á söndunum. Er það bæði að þakka görðunum, sem hlaðnir bafa verið á sandöldunum og í geilunum, en mikið stafar framförin af friðun á melnum, sem gjörð var með samþykt þar í sýslunni 1899. Að vísu hefir það aldrei verið siður í sýslunni að hafa kornið til matar, en meljur v’oru óspart rifnar; nú er er því hætt. Minna er nú og slegið af mel en áður var títt. Búnaðarfélag íslands befir lagt allmikið fé til sandgræðslu í þessari sveit, en fyrir benni stendur Eyjólfur bóndi Gfuðmnndsson í Hvammi. Auk styrksins frá Búnaðarfélaginu bafa bænd- ur þar í sveitinni lagt fram, árlega, nokkurt fé í viðbót. Peningunum hefir öllum verið varið til garðahleðslu. Garðarnir eru einblaðnir, úr grjóti, 1—3 álnir á bæð, með misjafnlega löngu millibili. £>að er enginn vafi á því, að með görðum má mikið draga úr skemdum sandfoks, en jafn- framt þarf að sá þar melkorni ef ekki hagar svo til að það vaxi þar í nánd, svo kornin geti sjálfkrafa borist um sandinn. í þessari sveit vex nú orðið mikið af melgresi; hefir það stór- um aukist á síðari árum. Rangárvellir. Stórar ern sandauðnirnar á Eangárvöllum. Þar eru þrír bæir í mestri bættu: Reyðarvatn, Brekkur og Gunnarsbolt. Reyðarvatn befir mjög skemst af sandi. Agætt beitiland gjöreitt. Sandaldan befir nú

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.