Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1929, Blaðsíða 10
40 TÍMARIT V. F. í. 1929. unni, sem með auganu ákveður lágrjettan flöt. í vindi er myndin auðvitað ókyr, en þó má af sveifl- um hennar fara nærri um lágréttan „sigti“-flöt. Poulsen segist liafa hitt einstaka verkfræðing, sem þekti þessa aðferð, en þó miklu fleiri, sem ekki könn- uðust við hana. Sjálfur hefi eg ekki heyrt hennar getið fyr. S. T. Fjelagaskrá 30. júní 1929. 1. Geir G. Zoéga, cand. polyt., vegamálastjóri, formaður. 2. Krabbe, Th., cand. polyt., vitamálastjóri, vara- formaður. 3. Valgeir Björnsson, cand. polyt., hæjarverkfr., ritari. 4. Finnbogi R. Þorvaldsson, cand. polyt., verkfr., gjaldkeri. 5. Árni Danielsson, dipl. ing., verkfr. 6. Árni Pálsson, cand. polyt., verkfr. 7. Ásgeir Þorsteinsson, cand. polyt., efnaverkfr., framkvæmdarstjóri. 8. Axel Sveinsson, cand. polyt., verkfr. 9. Benedikt Gröndal, cand. polyt., vjelaverkfr. 10. Bencdikt Jónasson, verkfr. 11. Bjarni Jósefsson, cand. polvt., efnaverkfr. 12. Bolli Thoroddsen, cand. polyt., verkfr. 13. Brynjólfur Stefánsson, mag. scient., skrifstofu- stjóri. 14. Christensen, A. Broager, cand. polyt., verkfr., Athena. 15. Ellingsen, E., dipl. ing., verkfr. 16. Funk, G., dipl. ing., verkfr., Nurnberg. 17. Guðjón Samúelsson, húsameistari rikisins. 18. Guðm. Emil Jónsson, cand. polyt., bæjarverk- fr., Hafnarfirði. 19. Guðm. J. Hliðdal, símaverkfr. 20. Gunnlaugur Briem, cand. polyt., rafmagns- verkfr. 21. Iiannes Arnórsson, eand. polyt., verkfr. 22. Helgi H. Eiríksson, B. Sc., námaverkfr., skóla- stjóri Iðnskólans í Reykjavík. 23. Helgi Sigurðsson, cand. polyt., verkfr. 24. Jakob Guðjohnsen, cand. polyt., rafm.verkfr. 25 Jessen, M. E., vjelskólastjóri. 26. Jón Isleifsson, verkfr. 27. Jón Þorláksson, cand. polyt., verkfr. 28. Magnús Konráðsson, cand. polyt., verkfr. 29. Ólafur Daníelsson, dr. phil., yfirkennari. 30. Sigurður Jónsson, dipl. ing., verkfr. 31. Sigurður Ólafsson, cand. polyt., verkfr. 32. Sigurður Thoroddsen, cand. polyt., yfirkennari. 33. Sigurður S. Thoroddsen, cand. polvt., verkfr. 34. Sigurkarl Stefánsson, mag. scient., kennari. 35. Smith, P., verkfr. 36. Steingrímur Jónsson, cand. polyt., rafveitustj. 37. Steinn M. Steinsen, cand. polyt., verkfr. 38. Trausti Ólafsson, cand. polyt., forstöðumaður Efnarannsóknarstofu ríkisins. 39. Zimsen, Kn., cand. polyt., horgarstjóri. 40. Þórarinn Kristjánsson, cand. polyt., hafnarstj. 41. Þorkell Þorkelsson, cand. mag., forstöðumaður Veðurstofunnar. Nýr f jelagsmaður. Á fundi fjelagsins 11. des. 1929 gerðist Jakob Gíslason, cand. polyt., rafmagnsverkfræðingur, fje- lagi. F j elagsprentsmiðj an.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.