Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1908, Blaðsíða 7

Freyr - 01.08.1908, Blaðsíða 7
FREYR. 87 Athugasemdir: 1. Adriance. Fingur eins og venjnlega gerist á sláitvélum, eiun um blað, eu miklu þynnri. (Allar þessar vélar voru útbúnar með sér- staklega þunnum fingrum, 1/a þmi., til að kom- ast sem næst rót). Slitplata (stál) er i hverj- um fingri, er skrúía má lausa (og fasta) um leið og fingurinn; hana má því skerpa eða skifta um. Við hinar skörpu brúnir á plötum þessum klippa ljáblöðin grasið. Vélin var nokk- uð hávær í gangi. 2. Ðeering (díriug). Lengstur ljár (2 hesta vél). Fingur hálfu þéttari en venjulega gerist, 2 um blað, og því miklu grennri. Engar sér- stakar slitplötur; grasið klippist við undirbrún- irnar á ljálegi fingranna, þegar ljárinn slær. E>að, að hún sló eigi nær rót, virtist stafa af lengd Ijásins (lagði sig siður eftir ójöfnum lands- ins) og of bjúgum fingrum. — Virtist eins létt í drætti og hinar. 3. Mc. Cormick (Kormákur). Fingragerð og þéttleiki eins og Deerings, en minna bjúgir. E>að, að hún sló einna loðnast, kom til af þvi, að skórnir (innri og ytri) tóku meira niður en fingurnir (of þykkir) og ytri skórinn (þumal- fingurinn) var of beinn og vildi rekast i, ef nærri lá. Ljályftingin (með fótlyfti og hand- lyfti) mjög góð (getur lyfzt rétt upp),. er hefir mikla þýðing, ef yfir þúfu, stein o. þ. 1. þarf að lyfta. Virtist að ýmsu liðlega gerð. 4. Víking. Reynd hér í fyrra (sjá Búnað- arritið o. fl.); nú með smáum, þéttum (2 um blað) liðlegum fingrum (smiðastál), kjalmynduð- um að neðan, er leggjast vel að rót. Engar sérstakar slitplötur (fremur en á D. og M. C.). Nokkuð láglyft. Slóg fult svo vel sem Adriance. Fingralagið virtist mjög gott. Þess ber að geta að vélarnar voru lítið liðkaðar, áður en byrjað var að slá með þeim. Naumast er að búast við að sláttuvélar slái nær rót en 3/4—1 þuml. frá, eins og líklegt er að allar þessar vélar geti gert bezt, með litlum breytingum á D. og M. C. Not vélanna er uudir því komið: að þær séu vel liirtar, að slægjulöndin ,-óu nógu mikil, grasgefin og vel slétt. Bj'órn Bjarnarson, Guðmundur Þorsteivsson, VilhjáImur Bjat narson. Guðmundur Þorsteinsson, einn af dómenduuum um sláttuvólarnar, kom frá Ameríku í vor með konu sinni, til þess væntanlega að setjast hér að. Hann hefir ver- ið 20 ár í Ameríku og haft þar meðgjörð með sláttuvélar í 18 surnur. Aður en hann fór vestur bjó hann nokkur ár á Heiðarbæ i Þiugvailasveit. Hinir sláttuvéla-dómendurnir, Björn og Vil- hjálmur eru svo kunnir, að ekki er þörf á að geta þeirra frekar í þessu sambandi. Ameriskar tilraunir með alifugla. „Kansas State Agricultural Experiment Station,11 fæst við alifuglarækt, eins og svo margar tilraunastöðvar i Ameriku. Árið 19Q& gerði hún íióðiegar tilraunir til að leiða í ljós, hve lengi hani hefir áhrif á afkomendurna, og í hve langan tima hænurnar verpa frjóvgum eggjum eftir að hanarnir hafa verið teknir frá þeim, og ennfremur, hve fljótt hænur verpa frjóvgum eggjum eftir að f'arið er að hata hana með þeim. Tilraunir voru gjörðar á þann hátt, að flokkur af hvítum ítölskum hænum var hafð- ur mánaðartíma raeð ljósleitum Brahma-hana, en að þeiin tíma liðnuir var hanu tekiun frá þeim. 20 dagana næstu voru hænurnar hanalausar en

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.