Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Blaðsíða 12
38 TlMARIT V.F.l. 1 9 35. fullkomna svo aðferðir sínar, að öruggar niður- stöður fáist, þrátt fyrir þær tálmanir, sem oson- lagið veldur. Spor í rétta átt er það, ef vér gerum oss sem gleggsta hiígmynd um ástandið, sem iivert efni að öllum líkindum er i — áður en vér föruin að leita að línum þess. Hafi efnið t. d. lágt ionisationspo- tential, er tilgangslaust að leita að bogalinum þess; og verði þær fyrir manni, cr að öllum líkindum um óskyldar linur að ræða, sem af tilviljun falla í línur efnisins. Ionisationsstig hvers efnis er lyk- illinn að því Iivaða línum mundi bera mest á og hvernig litrofið ætti að líta út, ef efnið væri að finna i gufuhvolfi sólarinnar. Sé línuflokkunin í ósamræmi við almennar liugmyndir um liita og þrýsting á sólinni verður bún að skoðast að minnsta kosti vafasöm. — Yztu hlutum sólarinnar má skipta í nokkur lög með mismunandi liita, þrýstingi og ástandi efnanna. Neðsta lagið, photosplieran, eru takmörkin milli hinnar gagnsæju og ógagnsæju hluta sólarinnar. í þessu lagi, sem er aðeins um 30 km á þykkt, á samfellda sólarljósið upptök sín. Hitinn er um 0000° og þrýstingur um 1 loftþyngd. Þá tekur við 2000—3000 km þykkt lag, „reversing layer“, en ]iar fyrir ofan cliromospheran, sem nær 14000 km upp fyrir pliotosphcruna. Ofan á chromospherunni ligg- ur coronan og nær minnst upp í 700.000 km hæð (radíus sólar — 700 þús. km). Hiti og þrýstingur neðst í reversing layer er eins og í photosplierunni og er ionisation því allveruleg, eins og áður er get- ið. Efst í þessu lagi er þrýstingur hrapaður ofan í 10-3 atm., en hitinn hefir ekki breyzt að mun og eykur það á ionisationina — enda eru flest efni ioniseruð í þeirri liæð, þau sem á annað borð ná svo hátt. A sama hátt og reikna má ionisationsstigið eft- ir likingu Salias, finnst hlutfallslegur fjöldi þeirra atoma, sem yzta elektrónan í hefir komizt út á til- tekna hraut, vegna ytri áhrifa. Á mynd (1) sést, að ionisationspotential natriums er 5,12 V, en til þess að flytja Ijóselektróíiuna af normalbraut á næstu braul fyrir utan, þ. e. a. s. til þess að gula natriumlínan komi fram — er elektrónan fellur til haka — þarf e . 2,1 Volla vinnu. Mynd 2 sýnir á sama hátt, að „anregungs“-spenna kalciums er 1,9 V. En ef vér athugum vetni og helium, kemur í Ijós, að 12 Volt þarf til þess að fyrsta lína Balmer-rað- arinnar geti myndast og um 23 V til þess að sýni- legar línur komi fram hjá helium. Atliugi maður þessar tölur í sambandi við líkingu Salias, sést að natrium er að langmeslu leyti ioniserað í „revers- ing Iayer“, en að af vetnis- og heliumatomunum er aðeins örlítill hluti í því ástandi, að geta mynd- að sýnilegar línur. Línur ioni^eraðs natriums, Na+ eru handan við takmörkin 300 fxfx, og því litil von að nokkur merki þessa efnis finnist í sóllitrófinu, nema ef vera skyldi sérstaldega mikið af þvi í gufuhvolfi sólarinnar. Að Fraunhoferslínan D er í raun og veru hin gula tvilina natriums, þýðir þá eftir þessu, að na- trium finnst í ríkum mæli á sólinni. Sama er að segja um vetnið, nema hvað það hlýtur að vera miklu algengara en natrium. Samkvæmt Russell er 95% allra aloma fyrir ofan photospheruna velni. Helium finnst ekki í ahsorption og er það í fyllsta samræmi við hið liáa „anregungs“-potential, en hinsvegar er vitað, að talsvert er af helium á sól- inni. (Helium fannst á sólinni áður en það þekkt- ist á jörðinni og dregur það nafn sitt af gríska heitinu á sólinni, helios). Af styrkleik línanna og líkunum fjrir myndun þeirra höfum vér dregið ályktanir um hlutfalls- legan fjölda natrium- og vetnisatomanna. Eins má fara með önnur efni. Fæst þá samkv. Russel: Atomfjöldi % ■ Vetni ................................... 90—95 Helium og súrefni ....................... 3—4 Kolefni, brennisteinn og málmar samt. . . 1—2 Flest þekkt frumefni hafa fundizt og þar að auki mikið af samsettum efnum. Efnismagn nokkurra málmanna í gr/m2, þ. e. gr í súlu með 1 m2 þverskurði og hæð gufuhvolfs- ins sést af eftirfylgjandi töflu: Tafla II. Magnesium .............. 150 gr/m2 Járn ................... 100 — Silicium ................ 00 — Natrium ................. 40 — Kalium................... 25 — Kalcium.................. 20 — Málmar, samtals ........ 419 — Út úr töflunni má lesa þá merkilegu niðurstöðu, að aðeins 0,4 kg af málmum eru í öllu gufuhvolfi sólarinnar yfir hverjum fermetra yfirhorðs. Þó tek- in séu öll efnin til samans, verður efnismagnið samt ekki nema um 1 kg/in2. Mundi það lilsvara um 1 meters þykku lagi af andrúmslofti jarðar. Mest af þessu efnismagni lendir innan „reversing layers“ og dreifist á neðstu 1000—2000 kílómetr- 1 ' ana. Meðalþéttleiki þessa lags er því um ^qqq qqq af þéttleika andrúmsloftsins við liafflöt! Þegar tunglið gengur fyrir sólina við sólmyrkva og aðeins gufuhvolfið stendur út undan röndinni við 2. og 3. snertingu, niá í lilsjá mæla hve háti einstök efni ná yfir photospheruna (standi litsjár- raufin hornrétt á sólröndina, mælist liæðin við lengd litrófslinanna). Menn liafa þannig komist að

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.