Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1925, Blaðsíða 8

Freyr - 01.11.1925, Blaðsíða 8
§4 FRÍ2ÝR fóru í atórhópum til Ameríku og enn fleiri fluttust að sjónum. Hann var órændur. Fiskur i fjöiðum, hvalir í flóum, selir í fjörugrjóú og fugl á fitjura. — Mönnum svall móður.------Þar mátti lifa af veið- um og ránst. ap um stund. E ída hefir það óspnrt verið gert. En sleppum því. Nú siija íslendingar við þai n eldinn sem best bre nur — þorskveiðarnar. — En hver veit, hvenær auðæfi hafúns verða uppetin, svo menn verði neyddir til að breyta tm. Þ\í verður ekki liitast við að svara, hér. En ekki er ólíklegt að þorskur geti þroiið sem aðrir góOir hlutir, sje ekki gætt hófs og skynsemi við dráp hans, Og bendi má á það, að þjóðin gat lifað af landmu, með því að stinda nær þvi eingongu lánbúskap, í 1000 ár, en ekki er liðin nemi stuttur tími síóan farið var að st inda sjáf irútveg — ræna hafið — að nokkram mun, en flóar og innfirðir eru orðnir nær því »þurrir« af fiski. Væri ó'iugsantíi að saga sjáfarútvegs- ins gæti orðið lik si'gu landbúnaðarins, því ennþá eru ísiendingar víkingar miklir. IV. Eins og rauður þráður, skín það gegn um alln söguna, að feður vorir hafa frek- ar flestu öðru veiið jarðránsmenn. — En nú dugar ekki lengur að feta í fótspor þeirra í þeim efnum, ef alt á ekki að lenda í höimungum mnan skamms Að meiri hluti þjóðarinnar lifi af veiði- skap og kaupmensku, en hinn hlutinn að mestu leyti af ránbúikap, getur ekki geng- ið til lengd; r, ef alt á að fara vel. Ræktun þarf að hefjant. Ræktun á landi og þjóð, langtum meiri en hingað tii hef- ir átt sjer slað. Við þurfum að verða að jarðrœktarmónnum í stað þess að bafa ver- ið jarðránsn.enu. Þjóðin að öfulli og starfsamri jarðrœktaiþjóð. Það er mikil breyting frá því sem ni'i er. En ég hefi góða von um að svo verði. Og vegna hvers? Vegna þess, að þegar jeg lít yfir það sem búið er að gera að jarðabótum í s. 1. 20—30 ár, þá rekur mig í roga sfans. Mjer þykir það svo mikið, eins og alt var í pottinn búið. Gætið að! Þegar menn höfðu lifað sem jarðr insmenn, hver fram af öðrum í marg- ar aldir. Var þá hægt að búast við svo snöggum umskiftum, að þeir á svipstundu, yrðu ölulir jarðræktarmenn? Tæplega. Kyrstaða hlaut að koma, en hún hefir orðið furðu stutt. Menn hafa vonum frem- ur verið iljótir að átta sig og skiija þýð- ingu jarðraiktarinnar; þó enn vanti mik- ið á að vel sé, og mikið vanti á að þjóð- in geti talist jarðræktarþjóð, — en það er takmarkið sem að þarf að keppa. Að sjálfsögöu þarf mörg skilyrði sem nú eru ekki fyrir hendi, til þess, að því tak- marki verði náð á skömmum tíma, og það er margt sem tefur fyrir; og skal ég minn- ast á fátt eitt. I fyrsta lagi það, að þjóðin er ekki al- in upp við jarðrækt og kann því lítið sem ekkert til þeirra verka. Bændurnir sem i öðrum raenningarlöndum eru brautryðj- endur á pví sviði, þeir hafa hér til skams tíma ekkeit kunnað til jarðræktar og svo er enn um allan fjöldann. Þegar svo er ura bændurna — hinn laufgaða meið — hvað mun þá um hið visnaða tré. En það er ekki nema mjög eðlilegt að svo sé. Hvar hafa þeir átt að læi'a jarðrækt. Hjá feðrum sínum eða húsbændum hufa þeir ekki getað lært hana. Opinber kensia í þeim fræðum hefir ávalt verið mjög tak- mörkuð og af skornum skamti samanbor- ið við þörfina. Og eins og kenslan er nú við bændaskólana er hún mjög lítil- fjörleg, eða svo var í minni tið á Hvann- eyri. í öðru lagi er það fjárskorturinn. Hann setur nú mark sitt á alt sem gert er hér

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.