Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1925, Side 11

Freyr - 01.11.1925, Side 11
FRETR 97 „Nýja Herkúles". Sláttuvélar með þessu nafni fiuttust til lands- ins síðastliðið ár. | Voru þær keyptar og notaðar á þessum bæjum: Vifllsstöðum, Mýrdal í Hnappadals- sýalu, Mýrum í Dýra- firði, Hvammi í Lax- árdal, Skagfjarðar- sýslu, Garðshorni í Svarfaðardal, Eyja- fjarðarsýslu. Vélarnar kostuðu kr. 500 (í Reykjavik) með brjósthemlum og dráttartaugum. Þessar vélar reyndust vel, eru að ýmsu betur gerðar og fullkomnari en Herkúles vélar sem hér hafa veríð notar áður. Ef einhverjir hefðu í hyggju að fá sér Herkúlesvélar fyrir vorið og óska að* stoðar minnar til þess; verða þeir að senda pöntun hið bráðasta. Áætlað verð t. d. kr, 450,00 verður að fylgja pöntun, Árni G. Eylands Herkúles sláttuvél. Þúfnaskeri. í haust voru reyndar [3 gerðir þúfnaskera til að skera einstakar þúfur af gisþýfðu landi (engjum). Sá skerinn sem best reyndist var þýskur. Fylgir hér mynd af honum, Hann er æði stór — 125 kg. — sker 1,80 m. breitt í einu, — og þarf 3 hesta fyrir hann ef vel á að vðra. Um- sögn um skerana alla, kemur í Búnaðarritinu. A. G. E. Dráttarvél. »Fordson« dráttarvél hefir Búnaðarfélag Nauteyrarhrepps í ísa- fjarðarsýslu keypt. Kostaði hún kr. 3700*); en herfi og plógur sem nota á í sam- bandi við hana er gert ráð fyrir að kosti kr. 1300. — Svo alls kostar jarðvinsluútbún- aður þessi kr. 5000. Heflr Bún f ísi heitið Bún.fl. Nauteyrarhrepps 1250 kr styrk til kaupanna — »Fordson« er auglýstur í Reykjavíkur blöðum á kr. 2500, núna um ára- mótin. Mum meiga fá vjelar af þessari gerð fyrir það verð og fria kenslu í neðferð þeirra. *) Vílin er gömul, hefir staðið ónotuð í Reykjavlk i nokkur ár.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.