Freyr - 01.11.1925, Blaðsíða 12
98
FREYR
Hirðing sláttu-
véía.
Eitthvert þýðing-
armesta atriðið í
hirðingu og með-
ferð sláttuvélanna
er að bera vel á
þær — góða olíu —
Myndin sýnir alla
staði á sláttuvélinni,
sem smurningar
þarfnast. Sérstak-
lega verður að bera
vel á þá staði sem
örfarnar, með hnúð-
in á endanum, benda á
Á. G. E.
Norsk-Hydro.
Noregssaltpéturinn o. fl,
Rúmar 10 milj. króna var ársarður
þessa félags síðastliðið reikningsár. Aðal-
framleiðsla félagsins er Noregssaltpétur-
inn, — áburðurinn sem bændur eru óð-
um að kynnast — og það að góðu. Árið
1923 voru flutt til íslands 102764 kg. af
Noregssaltpétri, (alls 211684 kg. af tilbún-
um áburðarefnum), og síðan hefir notkun-
in aukist mjög mikið.
Kaupfélagið í Osló (Fælleskjöpet) aug-
lýsir 15. nóv. að verðið á Noregssaltpétri
sé þá, og fyrst um sinn norskar kr. 27,60
hver 100 kg. ef keypt eru 5000 kg. eða
meira í einu, og 27,80 ef minna er keypt.
Þetta verð gildir um áburðinn tekinn
á afhendingarstöðvum (útskipunarhöfn
og járnbrautarstöð) verksmiðjunnar, og
greíðslufrestur er framundir 25. júní.
Það heflr verið mjög mikið ólag á verzl-
uninni með tilbúinn áburð hér á landi
undanfarin ár. Undantekningarlítið hefir
áburðurinn komið ofseint til landsins til
að komast í tæka tíð á hafnir kringum
land, og á jörðina. Undantekningarlaust
hefir áburðurinn komið ofseint til að hægt
væri að nota vetrarfærið til að koma
honum fram til sveita, — en það er viða
höfuðskilyrði fyrir því að flutningskostn-
aðurinn frá höfn og beim til bænda drepi
ekki möguleikana fyrir arðvænlegri notkun
tilbúins áburðar.
Mér er kunnugt um það, að undanfarin
ár hafa kaupfélögin í Noregi orðið að af-
henda áburðarpantanir sínar til Norsk-
Hydro fyrir febrúarlok, til þess að eiga
víst að fá nægilega mikið af saltpétri.
Pöntunum, komnum eftir þann tíma, heflr
verið erfitt að fullnægja svo í lagi væri.
Hingað til landsins mætti tilbú-
inn áburður ekki koma síðar en
um mánaðamótin marz—apríl. Lægi
beint við, ef verslanir sem við þetta fást
vildu gera landbúnaðinum gagn (og sjálf-
um sjer um leið) að semja við Eimskipa-
félag Islands að láta eitt af skipum sín -