Freyr - 01.03.1930, Blaðsíða 14
42
FEEYR
vinna, bæði í sveitum og kringum þorp og
bæi. Margir gerast nú mjög stórvirkir.
Það eru brautryðjendur ræktunarmál-
anna, sem með miklum framkvæmdum
sýna hverjir möguleikar séu fyrir höndum
og hverjar ræktunaraðferðir henti hér
best. Áhuginn fyrir ræktunarmálunum
hefir aldrei verið meiri en nú. Sú alda er
hófst um 1928 fer sí og æ hækkandi og á
vonandi eftir að hækka mikið enn. Þetta
sést ljósast af nokkrum tölum úr iands-
hagsskýrslunum.
Tala starfandi búnaðarfélaga var:
1923 115 1926 196
1924 169 1927 204
1925 176 1928 214
Fjölgunin sýnir að búnaðarfélagsskap-
urinn hefir mjög eflst þessi árin. Nú eru
komin búnaðarfélög í nær hverja einustu
sveit á landinu.
Jarðabótamenn. Tala þeirra hefir
verið:
1923 1997 1926 3365
1924 2380 1927 3939
1925 2797 1928 5249
1924 kr. 183.000.40
1925 — 176.583,00
1926 — 248.623,00
1927 — 374.377,00
1928 — 512.635,50
Samtals kr. 1444.218,90
Af þessu yfirliti sést að jarðabætur
aukast ár frá ári, og þar með sá styrkur,
er ríkið veitir til þessara framkvæmda.
Fróðlegt er að bera saman hve jarða-
bætur og þar með styrkur til jarðabóta
hefir aukist í ýmsum sýslum síðan jarð-
ræktarlögin gengu í gildi. Styrkurinn hef-
ir verið:
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
1924 kr. 28.824,00
1925 — 44.213,00
1926 — 46.983,00
1927 — 53.228,00
1928 — 60.588,00
Upphæðin ca. 2-faldast.
Borgar f j arðarsýsla:
1924 kr. 3.981,00
1925 — 8.156,00
1926 — 12,821,00
1927 — 10.703,00
1928 — 18.224,00
Samkvæmt jarðamatinu 1922 var tala
býla á landinu 6430, en 1928 eru fram-
teljendur taldir 12051. Margir framtelj-
endur eiga því enn eftir að leggja hönd á
plóginn, en þeim fjölgar nú óðum, og inn-
an skamms væntum vér að fleiri taki til
starfa.
U n n i n dagsverk að jarðabótum
hafa verið á landinu:
1923 101.000 1926 426.000
1924 238.000 1927 503.000
1925 354.000 1928 698.000
Styrkur samkvæmt II. kafla jarðræktar-
laganna hefir verið:
Upphæðin ca. 4-faldast.
Mýrasýsla:
1924 kr. 4.035,00
1925 — 4.770,00
1926 — 7.633,00
1927 — 10.217,00
1928 — 15.995,00
Upphæðin ca, 4-faldast.
Snæfells- og Hnappadalssýsla:
1924 kr. 2.946,00
1925 — 3.853,00
1926 — 5.524,00
1927 — 10.429,00
1928 — 14.581,00
Upphæðin ca. 4-faIdast.