Freyr - 01.03.1930, Síða 25
FREYR
53
vegi, jarðargróðri, áburði og búnaðarafurð-
um. Samt sem áður eru mörg rannsókn-
arefni lítt eða ekkert rannsökuð, má sem
eitt einstakt dæmi nefna súrrannsóknir
í islenzkum jarðvegi, og kröfur innlends
gróðurs á ræktuðu og óræktuðu landi til
svrustigs jarðvegsins.
Vér vonum að lesendur Freys við lest-
ur á niðurstöðum þessara rannsókna fái
ýmsar bendingar er þeir geta hagnýtt sér.
Bergtegundir og steinar.
A 18. og einkum 19. öld. ferðuðust hér
margir vísindamenn til þess að rannsaka
náttúru landsins. Tóku þeir og rannsökuðu
allmikið af steinum og bergtegundum o.
fl , einkum þýski vísindamaðurinn Bunsen.
Hér verður aðeins sýnd meðal-efnasam-
setning á 2 aðal-bergtegundum landsins,
basalti og liparit. — Tafla 1.
Tafla I.
Fosfor- Lpir- Magn- Kis- Nat-
sýra Kali Kalk Járn jörð ium ilsýra ron
P2OJ K2O CaO Fe203 ÁI2O3 MgO SÍO2 Na20
Basalt0,72 0,80 9,91 16,11 14,18 5,82 51,02 1,99
Liparit 3,32 1,31 2,87 12,10 0,31 76,30 3,78
Taflan sýnir að efnasamsetning þessara
tveggja bergtegunda er tilsvert ólík. Basalt
er tiltölulega auðugt af fosforsýru, kalki,
járni og magnium, en í liparit er mikið
af kali, kisilsýru og natrium.
Jarðyegur.
Allmikið er til af efnagreiningum á jarð-
vegi, alt frá því er „Inspektöi“ Feilberg
tók og lét rannsaka árið 1877 og fram á
þennan dag. I eftirfarandi töflu II er sýnd-
ur höfuðárangur efnarannsóknanna. % af
þurefni.
Þegar litið er á 3 efstu línur töflunnar
þá kemur í ljós, að íslenskur mýrarjarð-
vegur hefir mjög ólíka efnasamsetningu og
útlendur. Askan er h. u. b. 4 sinnum meiri
og kali tvöfalt meira, en minna af köfn-
unarefni, kalki og fosforsýru, talið í °/0.
Þetta mikla öskumagn í íslenskum mýrar-
jarðvegi, á eflaust rót sína að rekja til
eldfjallaösku og foksands, sem hvað eftir
annað hefir þakið gjörvalt landið eða hluta
af því þynnra eða þykkra lagi, bæði fyr-
ir og eftir landnámstíð.
Hinn mikli kaliforði í íslenskum jarð-
vegí, sem í raun og veru er miklu meiri
en tölurnar sýna, þegar tekið er tillit tií
þurefnisþunga í hverjum rúmmetra (m3),
er e. t. v. orsök þess, hversu lítið þarf
hé'- að nota af kalíáburði, samanborið við
það, sem Danir t. d. nota á mýrarjörð
(Lavmose). Þeir ráðleggja alment að bera
á ha. 175 kg. superfosfat, en 270 kg. kali-
áburð. Hér er hlutfallið h. u. b. öfugt c.
300 kg, superfosfat en aðeins 100—150 kg.
kalíáburð.
Tafla II.
Köfn- unar- efni N2 Aska Fosfor sýra P2 O5 Kali K2O Kalk CaO Járn Fe203 Leir- örð AI2O3 Kisil- sýra SÍO2 Magn- ium MgO Nat- ron Na20 81 s ^ > <D ú /O A bC,p_*
Mýrarjarðvegur islenskur þýskur — danskur Moldarjarðvegur Leirjarðvegur öandjarðvegur 1,19 3,35 2,5 0,67 0,28 0,16 64,05 15,82 15.0 79,41 91,20 94,44 0,13 0,29 0,20 0.17 0,13 0,08 0,12 0,06 0,10 0,13 0,18 0,13 1,27 4,06 4,0 1,36 3,21 2,73 8,36 10,22 9,13 7,46 7,04 10,52 8,05 7,32 0,36 0,55 1,08 1,43 0,33 0,46 0,49 0.27 c. 330 c. 200
Hreinn leir-kaslin islenskt') Nothæft kaslin erlent2) 37,26 30,45 42,01 40,58
') 0/0 af sýnishorni. Yatn 13,64%. 2) % af sýnishorni Vatn 10-20°/o.