Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1938, Blaðsíða 5

Freyr - 01.04.1938, Blaðsíða 5
PREYR 5l litlar eða engar tekjur haft af fardagaár- ið 1935—1936. Þetta mun mörgum þykja ótrúlega há tala, en ég hygg að erfitt sé annað en að viðurkenna hana sem rétta, og þá vildi ég að hún yrði til þess að menn sæju veruleikann eins og hann er, en það er fyrsta skilyrðið til þess að menn fái vilja til að hrinda vanhöldunum af höndum sér. Hve mikið þetta vanhaldafé hefði gert, ef það hefði nú allt lifað, er erfitt að segja / um, af því ekki verður sagt, hve margt af því eru dilkar eða dilkavon, og hve margt fullorðið, en milli 2 og 3 milljónir króna er óhætt að fullyrða að það hefði gert. Það er því ekki lítill skattur, sem bændur leggja á sig með vanhöldunum. Ég hefi nokkuð athugað vanhöldin í ýmsum landshlutum. Hefi ég þá skipt landinu í svæði utan um sláturstaðina, og athugað síðan hver vanhöldin hafa verið á hverju slátursvæði fyrir sig. Vegna þesS Skýrsla um fjárhöld fardagaárið 1935 til 1936 eftir sláturstöðum. Dilka hlutfallstölur Dilkar færri Dilkar fleiri en ær í °/o af en ær í »/0 Rangárvallasýsla, Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýsla og Borg- ánunl- af ánum. arfjarðarsýsla utan Skarðsheiðar ............................. 18,1 — Borgarfjarðarsýsla ofan Heiðar, Mýrasýsla, Snæfellnes-, Hnappa- dals- og Dalasýsla............................................ 11,2 — Geiradals, Reykhóla og hluti Gufudalshr........................ —• 9,9 Plateyjar, hluti Gufudals, Múla, Barðastrandar, Rauðasands og Patreksfjarðarhreppur ........................................ 18,6 — Tálknafjarðarhreppur ............................................ 27,0 — Dalahreppur..................................................... 7,8 —■ Suðurfjarðahreppur ............................................ — 2,7 Auðkúluhreppur .................................................. 50,0 — Þingeyrar og Mýrahreppur ........................................ 38,3 •—■ Mosvallahreppur og Flateyrar .................................... 15,6 — Suðureyrarhreppur og N-ísafjarðarsýsla.......................... 32,6 —- Árneshreppur ..................................................... 4,7 — Strandasýsla að Bæjarhrepp ....................................... 9,8 — Bæjarhreppur og Vestur-Húnavatnssýsla............................ 11,5 Austur-Húnvatnssýsla og Skaginn utan Bjarga...................... 12,2 Skagafjarðarsýsla að Hólahrepp .................................. 15,1 — Skagafjarðarsýsla austan vatna, frá og með Hólahrepp og Siglu- fjörður ...................................................... 19,5 Eyjafjarðarsýsla og S-Þingeyjarsýsla ............................ 10,9 — N-Þingeyjarsýsla sunnan Axarfjarðarheiðar ........................ 3,7 N-Þingeyjarsýsla norðan Axarfjarðarheiðar og Skeggjastaðahr. . . 17,5 Vopnaf jarðarhreppur ..............'........................... 10,2 Borgarfjarðarhreppur og Hjaltastaða ............................. 23,5 Fljótsdalshérað og firðirnir að Fáskrúðsfirði.................... 20,8 :—- Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður og Breiðdalur ................... 27,1 Berunes og Geithellnahreppur .................................... 10,5 — Austur-Skaftafellssýsla austan Sands ............................. 5,0 — Oræfi (Hofshreppur) ............................................. 16,9 Vestur-Skaftafellssýsla ......................................... 4,5 — Fullorðið fé sem hverfur á árinu,°/oaf fjártöiu 1935 13.1 7.8 12,0 9,6 9.8 4,2 11.5 21.2 13.8 13.2 22.9 8.9 12.5 11.2 9,1 12,0 15.3 13.7 11.3 16.5 10.4 12.3 15,0 11,2 11,0 12,1 13.3 11.8 14,5 — 12,4 Meðaltal á öllu landinu

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.