Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1938, Blaðsíða 20

Freyr - 01.04.1938, Blaðsíða 20
FREYR, XXXIII. árg. Nr. 4 Refaeigendur uér uiljum ekki láta hjá líða að tilkynna yður. að uið höfum fyrir nokkru síðan byrjað að framleiða Refakex Kexið er framleitt i samráði uið ráðunaut ríkisstjórnarinnar i loðdýrarœkt, herra forstj. H. J. Hólmjárn. Við framleiðsluna er sér- staklega tekið tillit til þess, að dýrin fái sinn eðlilega skamt af hverri tegund. Kexið inniheldur meðal annars suo mikið af fyrsta flokks þorskalýsi, að ef dýrinu eru gefnar á dag 2 kökur af kexi (ca. 70 grömm) þá fœr það í því ca. 2vlz gramm af þorska- lýsi, en eins og kunnugt er inniheldur þorsk- alýsið hin nauðsynlegu A og D vitamín. Ennfremur fœr dýrið með sömu gjöf E vita- mín sem samsvarar innihaldi i 5 grömmum af hveiti. spíru mjöli. Auk þess er í kexinu beinamjöl og önnur sölt, sem eru dýrinu nauðsynleg. Nœstu daga sendum við öllum refaeigendum á landinu nánari upplýsingar hér að lútandi. H.F. Kexverksmiðjan E S J A Reykjavík.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.