Einherji


Einherji - 28.02.1967, Síða 3

Einherji - 28.02.1967, Síða 3
I*i'iðjudagur 28. febrúar 1967. EINHERJI 3 30. Til verklegra framkvæmda: a. ibamaskóli, nýbygging ................... 400.000 b. gagnfræðaskóli — 400.000 d. ráðhús — 500.000 e. sjúkrahús — 500.000 f. íþróttamannvirki (sundl. og íþróttav.) 1.000.000 g. nýbygging vega ......................... 800.000 31. Afborganir skulda: a. atv.tr.sj. og tr.st. ríkisins ........ 1.750.000 b. afb. vegna hafnarsjóðs ................. 400.000 d. afb. vegna sjúkrahússbyggingar ......... 400.000 e. Útvegsbanki Islsands, víxilskuld ........ 150.000 f. afb. annarra lána ....................... 966.500 32. Vinna við þjóðveg (Hvanneyrarbr.) ...... 1.500.000 33. Ýmislegt og ófyrirséð .................. 410.000 27.419.000 ÚTSVÖR I SIGLUFIRÐI 1 fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs Siglufjarðar 1967 eru útsvör áætluð 20 millj. kr. Árið 1966 voru útsvörin á- ætluð 16 millj. 850 þús. kr. Hækkun <er því 3 millj. 150 þús. 'kr., eða um 18.7%. Áætluð útsvör á fjárhags- áætlun 1966 voru 16 millj. 850 þús. kr., en álögð útsvör 1966 reyndust hins vegar 12 millj. 430 þús. kr. Vantaði þá kr. 4 millj. og 420 þús., eða 26.25% upp á að fjárhags- áætlun næðist. Úr jöfnunarsjóði fékkst sem aukaframlag 1966, kr. 2 millj. og 800 þús., eða 63.33% af því sem á vantaði að áætluð útsvarsupphæð stæðist. Voru þá eftir kr. 1 millj. og 620 þús., sem alveg vant- ar fyrir árið 1966. Hvernig raunveruleiki ársins 1967 verður, skal ekikert fullyrt, en fljótt á litið er ekki ólík- legt að mismunur áætlaðra útsvara og álagðra verði kringum 5 millj. kr., sem þá verður að fást sem auka- framlag úr Jöfnunarsjóði eða og á annan hátt ef ekki á að verða gat í fjárhagsá- ætlunina eins og 1966. Álögð útsvör og aðstöðu- gjöld 1966 voru kr. 14 millj. 884 þús. Greitt á árinu kr. 12 millj. og 5 þús., eða um 80.7%. Áuk þess innheimt- ust á árinu 1966 kr. 1 millj. og 642 þús. af eldri útsvör- um og aðstöðugjöldum. Fjárhagsáættun Vatnsveítu Siglu- fjarðar 19G7 TEKJUR: 1. Vatnssala (skip og starfræksla) ........ 485.000 2. Vatnsskattur (hús og bílar) ............ 325.000 3. Framlag bæjarsjóðs vegna halla ......... 300.000 4. Lántaka (ætlað til endurbyggingar) ..... 2.000.000 3.110.000 GJÖLD: 1. Stjórn Vatnsveitu ........................ 325.000 2. Viðhald og endurbætur .................. 2.305.000 3. Rekstur dælustöðvar ................... 94.000 4. Afborganir skulda og vextir .............. 376.000 3.110.000 VATNSVEITAN Á undanförnum árum hafa fulltrúar Framsóknar- manna í bæjirstjórn Siglu- fjarðar bent á að óhjákvæmi legt væri að endurbyggja hluta vatnsveitukerfisins. Og nú er svo komið, að þessu verður ekki lengur skotið á frest, því ástand vatnsveitu- kerfisins er nú þannig, að endurbygging verður að fara fram á þessu ári. Því hefur verið tekinn nýr liður inn á fjárhagsáætlun vatnsveitu, að upphæð 2 millj. kr. lán- taka í þessu skyni, sem á að fara til endurbyggingar. Þessu máh verður að fylgja eftir og framkvæmdir að hef jast með vorinu. Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Siglu- fjarðar 1967 TEKJUR: 1. Hafnargjöld ............................... 1.860.000 2. Söltunarstöðvar (3) og bátastöð ........... 420.000 3. Hafnarbryggja (leiga olíufélaga) ............ 45.000 4. Vöruhús og kolaport ........................ 60.000 5. Dráttarbraut ................................ 20.000 6. Bílavogir .................................... 40.000 7. Hafnarkrani, leiga ......................... 500.000 8. Lóðagjald SR ................................. 6.500 9. Afborgun af láni frá ibæjarsjóði ........... 400.000 10. Ríkissjóðsframl. (skv. fjárlögum 1967) .... 400.000 11. Lántaka og eða framl. úr hafnarbótasjóði vegna dýpkunar í höfninni og endurbóta á bátastöð ............................... 2.220.000 12. Lántaka vegna dráttarbrautar ............. 4.500.000 10.471.500 GJÖLD: 1. Stjórn hafnarinnar ........................ 576.000 2. Hafnarbryggja og öldubrjótur .............. 232.000 3. Vöruhús og kolaport ....................... 102.000 4. Dráttarbraut ............................... 21.500 5. Bílavogir .................................. 39.000 6. Hafnarkrani ............................... 424.000 7. Vitarnir ................................... 67.000 8. Afborganir og vextir .................... 1.550.000 9. Til hlutabréfakaupa (í síldarfl.skipi) .... 225.000 10. Söltunarstöðvar og bátastöð ............... 440.000 11. Uppsátur trillubáta ........................ 70.000 12. Dýpkun í höfninni ....................... 2.000.000 13. Dráttarbraut (ef tilskildar heimildir og lán fást ................................. 4.500.000 14. Óráðstafað framkvæmdafé ................... 175.000 10.471.500 Sæluvika Skagfirðinga Sæluvikan 1967 hefst á Sauðárkróki, sunnudagiim 9. apríl, og verður í átta daga, eins og venja er. Undirbún- ingur er nú hafinn fyrir nokkru, en dagskrá vikunn- ar verður fjölbreytt að vanda. Leikfélag Sauðárkróks sýn ir skopleikinn „Hve gott og fagurt“,eftir Somerset Maug- ham, leikstjóri verður Kári Jónsson. Kvenfélag Sauðárkróks sýnir gamanleikinn „Deleri- um Búbónis", eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árna- syni. Kórsöngur verður að vanda, og munu 3 karlakór- ar koma fram. Sauðárkróks- b£ó sýnir úrvals myndir alla daga sæluvikunnar. Dansleikir verða 6 kvöld vilcunnar. Sjálfsagt verða fleiri skemmtiatriði á boðstólum en nú er vitað um, en stefnt er að því að vanda sem bezt allt það er fram fer. Félagsheimilið Bifröst sér um framkvæmd sæluvikunn- ar nú sem fyrr. — St. G. Síldarflutningar FBAMHALD AF 1. SÍÐU gjaldalið 90 í f járhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1967.“ Samþ. 5 atkv. DÝPKUN I HÖFNINNI I fjárhagsáætlun bafnar- sjóðs eru áætlaðar 2 millj. króna til dýpkunar í höfn- inni. Hafnarnefnd og bæjar- stjórn 'hafa samþ. eftirfar- andi: „Hafnarnefnd samþ. að taka nú þegar upp viðræður við eigendur uppmoksturs- skipsins ,,Björninn“ um, að þeir taki að sér uppmokstur í höfninni, þann hluta, sem við kemur hafnarsjóði, svo að hin stærri síldveiðiskip komist hindrunarlaust um höfnina. Verkið verði unnið í ákvæðisvinnu.“ FjárSiagsáætlun Rafveitu Siglu- fjarðar 1967 TEKJUR: 1. Raforka og mælaleiga í Siglufirði ..... 7.792.000 2. Raforka til Ra rík..................... 1.000.000 3. Heimtaugagjöld og húsaleiga ........... 70.000 4. Tekjur af Fd-26 ....................... 250.000 5. Tekjur af jarðeignum .................. 50.000 9.162.000 -e söluskattur ........................... 544.000 8.618.000 GJÖLD: 1. Skrifstofan, yfirstjórn ..................... 770.000 2. Rafmagnseftirlitið .......................... 260.000 3. Vextir og kostnaður af lánum ................ 760.000 4. Ýmis kostnaður .............................. 250.000 5. Föst lán, afborganir ...................... 1.267.000 6. Önnur lán ................................... 847.000 7. Verðjöfnunargj............................... 550.000 8. Rekstur fasteigna og véla.................... 270.000 9. Efniskaup ................................... 500.000 10. Bæjarkerfið ............................... 1.100.000 11. Skeiðsfoss ................................ 1.690.000 12. Rekstur dieselvéla .......................... 354.000 8.618.000 Fréttir frá Sauðárkróki Það ber að fagna því, að hafnarnefnd og bæjarstjórn hafa lýst yfir einhuga stuðn- ingi sínum við það framtak síldarsaltenda í Siglufirði, að stofna hlutafélag til kaupa og reksturs skips til flutn- inga á síld til söltunar í Siglufirði. Hafnarnefnd hef- ur á raunhæfan hátt, stuðlað að því að slíkur félagsskap- ur yrði stofnaður með því að leggja fram hlutafé upp á 225 þús. kr. Hér er um stór- merka nýjung að ræða, stór- mál, sem snertir ekki ein- göngu síldarsaltendur og at- vinnulíf í Siglufirði, heldur og tekjur hafnarsjóðs og bæjarsjóðs, því tekjur þess- ara aðila af síldarsöltun hér áður fyrr voru ekkert smá- ræði. Þessu máli verður því að veita alla fyrirgreiðslu og það má ekki stöðvast. Húnavakan Húnavakan £ ár hefst ann- an páslcadag. Margt verður til fróðieiks og skemmtunar, og er undirbúningur £ fuU- um gangi. Leikfélag Blönduóss æfir nú sjónleikinn „Úifhildur", eftir Pál Jónsson. Karlakórinn Vökumenn æf- ir gamanleikinn „Óboðinn gestur“, eftir Svein Hall- dórsson. Þá eru söngæfing- ar hjá bóðum kórunum £ fullum gangi. Ungmennasambandið verð ur með s£na vinsælu Hús- bændaviku. Hijómsveitin „Sveitó“ mun leika fyrir dansi á Húna- vökunni. Hljómsveitarstjóri er Gunnar Sigurðsson, bak- ari á Blönduósi. Söngvari er Baldur Valgeirsson. Dagskrá Húnavökunnar verður nánar auglýst siðar. Fjárhagsáætlun Sauðár- króksikaupstaðar var samþ. við síðari umræðu í bæjar- stjórn í janúarlok. 1 sambandi við endurskipu lagningu bókhalds bæjarins, var formi áætlunarinnar breytt mjög verulega frá fyrri árum. 'Eru nú gerðar | glöggar sundurliðanir á flest um þáttum útgjalda og enn- fremur gengið frá fjárhags- áætlunum fyrir bæjarfyrir- tæki og sérskilda starfsemi. Heildar teknaáætlun bæj- arsjóðs með endurgreiðslum, sem teknar eru til lækkunar útgjaldaliða í áætluninni er um 16 millj. og að auki lán- tökur um 4.5 milljónir. Af þessum upphæðum sam anlögðum eru um 10.2 millj. áætlaðar til margs konar framkvæmda og eignabreyt- inga. Helztu beinir útgjaldaliðir eru til félagsmála um 3.3 millj. þ.e. tryggingar, sjóða- gjöld, sjúkrasamlag, styrkir, framfærsla o.fl.. Þá er skipu- lagsmál og gatnagerð um 2 millj. og auk þess áætlað á eignabreytingareikningi á móti sérstakri lántöku fram- kvæmdir við olíumalarlögn og malbik á götur fyrir um 3 millj. Stjórn kaupstaðarins er á- ætluð að kosti brúttó um 1.6 millj., löggæzla um 600 þús., menntamál 1350 þús., og heil brigðis- og hreinlætismál um 650 þús., auk smærri liða. Stærsta átakið, framkvæmd á vegum bæjarins, er bygg- ing gagnfræðaskólahúss, sem áætlaðar eru 4 millj. kr. til á árinu, og vatnsveitufram- kvæmdir kr. 600 þús., hvort itveggja mjög nauðsynlegar framkvæmdir, sem verður að hraða. Stórframkvæmdir í varanlegri gatnagerð eru bundnar áætlaðri lántöku eins og áður getur, en slíkar framkvæmdir verða minni bæjarfélögin að gera í stærri áföngum en unnt er að greiða af sjálfsaflafé á einu eða tveimur árum. Ennfrem- ur er haldið áfram með fram kvæmdir, s.s. byggingu sund- laugar og bókhlöðuhúss og ennfremur nokkur nýmæli. Ákveðið er að bæjarskrif- stofurnar flytji í vor í nýtt húsnæði, í Búnaðarbanka- FRAMHALD á 6. SÍÐU

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.