Einherji


Einherji - 13.10.1967, Qupperneq 1

Einherji - 13.10.1967, Qupperneq 1
10. tölublað. Föstudagur 13. október 1967 36. árgangur. • Samvinnan sltap- Blaö Framsóknarmanna í Norðurlandskjördœmi vestra. ar betrl lífskjör. Sauðfjáreign landsmanna um 1,7 milljón fjár nú fyrir sláturtið Mynd þessi er tekin í Sauðárkróksréttum. Ljósm.: S. Pedersen. að er að fóðurbirgðir eru minni enof t áður og sums staðar svo miklu munar. HROSSUM FÆKKAÐ L/íklegt má telja að stóð- hrossum verði fækkað í Skagafjarðar- og Húnavatns sýslum á þessu hiausti. Á- stæðan er meðal annars reynsla bænda af s. 1. vetri. Bkki er hægt að segja um hversu mikil þessi fækkun verður, því að hrossaslátrun er enn ekki hafin. Talið er að fjöldi hrossa hafi verið í hámarki hér á landi árið 1943, en þá voru þau talin um 62 þús. Árið 1963 eru þau orðin 30 þús. og sú tala lítið breytt síðan. Líklegt má telja að á þessu hausti hafi sauðfjár- eign landsmanna verið að minnsta kosti um 1,7 millj. fjár. Er þá miðað við sauð- fjáreign landsmanna á s. 1. vetri sem talin var vera um 900 þús. fjár á fóðrum. Ólík- legt verður að ítelja að fleira fé verði nú sett á vetur. Lík- lega nokkru færri, því að vit- Síldarsöltunin Þann 7. okt. var búið að salta Norðanlands og Aust- an um 50.000 tunnur. Þar af á Raufarhöfn 13.894 tn. og á Siglufirði um 11.000 tn. Síðan er búið að salta all- mikið í viðbót. Á Raufarhöfn voru tvær hæstu stöðvar ibúnar að salta sem hér segir: Norðursíld 4.001 tn. Óðinn 3.574 tn Á Siglufirði var þá búið að salta í 11.000 itn. á 13 stöðvum. Þrjár efstu stöðv- arnar eru búnar að salta sem hér segir: Isafold s. f. 2.255 tn. Hafhði h. f. 2.469 — O. Henriksen 1.555 — Á sama tíma í fyrra var búið að salta á Siglufirði 19.000 tn., en þá var söltun að mestu lokið upp í samn- inga. Bræðslusíld hjá S.R. Þann 7. okt. var búið að bræða hjá S. R. á Siglufirði 53.364 tonn. Þar af hafði Haförninn flutt 50.798 tonn í 17 ferðum. Þá var búið að bræða hjá S.R. á Seyðisfirði, Raufarhöfn, Húsavík og Siglufirði alls 136.688 tonn. Mikil nauðsyn á að ráða bæjar- verkfræðing Á fundi í bæjarstjórn Siglu- fjarSar var eftirfarandi tillaga samþ. með atkv. allra baejarfull- trúa: „Bæjarstjórn Siglufjarðar samþ. að fela bæjarstjóra að ræða við Einar Hafliðason, verkfræðing, sem nú er væntanlegur til bæj- arins næstu daga, um hvort hann sé fáanlegur til þess að gerast bæjarverkfræðingur Sigiufjarðar- kaupstaðar og ef til viU Sauðár- króksbæjar, ef samningar nást þar um milli bæjanna. Jafnframt ' kanni bæjarstjóri, hjá bæjarstjórn Sauðárkróks, hvort um samstarf geti verið að ræða milli bæjanna, um ráðningu verkfræðings." Það er brýn nauðsyn að ráða verkfræðing til hinna smærri bæj- arfélaga og mjög æskilegt að hægt só að hagnýta starfskrafta slíks manns í þágu sem flestra. Nú þegar hafa t. d. Dalvíkur- I hreppur og Ólafsfjarðarkaupstað- • Samvinnufélögln skapa sannvirðl á vöru og auka öryggi hvers byggðarlags • Gangið í sam- vinnufélögin. • Verzlið við sam- vinnuféiögin Göngur og réttir Septembermánuður er tími gangna og rétta um l'and allt. Nokkuð 'er það misjafnt eft- ir héruðum og landshlutum hvenær göngurnar fara fram en einhverntíma er það í september. Hundruð manna, yngri og eldri, leggja leið sína upp til fjalla og inn á öræfi til að smala því fé, sem rekið var til afrétta á vordögum. Og sumt þarf ekki að reka, það leitar sjsálft hins kjarngóða fjalla- gróðurs og víðsýnis öræf- anna. Gangnadagurinn, göngurn- ar og réttirnar eiga djúpar rætur í þjóðarsálinni og er merkur þáttur í oklcar bú- skaparhátt-um. Sauðfjáreign okkar Islendinga er ein af þeim styrku stoðum, er standa undir okkar þjóðar- búskap og gera okkur kleift að lifa menningarlífi í landi okkar. Sauðkindin hefur fylgt okkur frá landnámi Ingólfs og átt drjúgan þátt í að fæða og klæða landsins börn. Oft eru veður misjöfn í ongum og margur hefur lent í mannraunum í göng- um og skepnur og menn orð- ið að þola vosbúð og illviðri. Nú að þessu sinni fengu gangnamenn á Norðurlandi betra gangnaveður en áður um árabil. Að vísu var þoka á stöku stað til tafar, en veður mild og góð. Virðist fé vænt og vel fram gengið, þrátt fyrir kalt vor og sein- kominn gróður. Útsvör og aðstöðugjöld á Blönduósi IJtsvör 3.484.600. Aðstöðugj. 1.051.200 F'yrir nokkru er lo-kið álagningu ú-tsvara og að- stöðugjalda á Blönduósi. Jafnað var niður útsvör- um kr. 3.468.600 á 196 einstaklinga og 4 félög.. Aðstöðugjaldi kr. 1.051.200 á 36 einstaklinga og 12 félög. Hæstu útsvör bera (30 þús. eða meir) : Ársæll Guðjónsson ......... kr. 36.900 Ásgeir Hólm Jónsson ......... — 37.200 Baldur Sigurðsson ............ — 31.600 Benedikt Blöndal ............. — 34.200 Bjarni Einarsson ............ — 38.800 Bjarni Eiríksson ............ — 40.000 Einar H. Evensen ............. — 35.600 Einar Þorláksson ............. — 36.400 Grétar Sveinbergsson ......... — 34.400 Guðbrandur Isberg ............ — 70.700 Guðjón Ragnarsson ............ — 38.200 Guðmundur H. Sverrisson .... — 39.500 Jón Þorsteinsson, Fomast.... — 107.700 Margrét Leifsdóttir .......... — 38.900 Ólafur Sverrisson ............ — 48.300 Sigurbjörn Sigurðsson ........ — 30.300 Sigursteinn Guðmundsso-n .... — 121.400 Skúli Pálsson ................ — 34.500 Sveinn Ellertsson ............ — 33.800 Þorbjörn Sigurðsson .......... — 43.900 Þormóður Pétursson ........... — 38.700 Þormóður Sigurgeirsson ....... — 54.200 Þorsteinn Matthíasson ........ — 50.900 Þorvaldur Þórarinsson ........ — 44.900 Aðstöðugjöld: Kaupfélag Húnvetninga ........ — 624.200 Hótel Blönduós ............... — 59.200 Vélsmiðja Húnvetninga ........ — 82.000 ur ráðið sér sameiginlega slíkan starfskraft. Og liklegt má telja að Siglufjörður og Sauðárkrókur geti staðið sameiginiega að ráðn- ingu slíks manns, því að báðum kaupstöðunum er það mikil þörf.

x

Einherji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.