Einherji - 13.10.1967, Page 4
4
EINHERJI
Verksmiðjuafgreiösls vor
Afgreiðir vörur til
verzlana, gistihósa, matarfélaga
FRÁ:
Efnagerðinni Flóru
Kjötiðnaðarstöðinni
Brauðgerðinni
Smjörlíkisgerðinni
Efnagerðinni Sjöfn
Reykhúsinu
Kaffibrennslu Akureyrar
Sendum gegn póstkröfu — Örugg afgreiðsla
Kaupfél. Eyfirðinga
AKUREYRI — Sími (96) 21-400
Kolfrá skipshllð
Afgreiðum kol frá skipshlið. Kolapantanir til árs-
ins óskast gerðar strax.
Afgreiðsla áætluð í október.
Kaupfélag Siglfirðinga
HDNVETNINGAR!
Munið, að við reyn-
um ætíð að hafa þær
vörur, sem ykkur
vantar. — Reynslan
hefur sannað, að
ætíð gerið þið beztu
kaupin hjá okkur.
SAMVINNAN SKAPAR BETRI LÍFSKJÖR
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,
HVAMMSTANGA
SIGLFIRÐINGAR — FERÐAFÖLK — Munið
KJÖRBÚD
GLÆSILEG
HÚSAKYNNI
GÓÐ ÞJÓNUSTA
ALLT Á
EINUM STAÐ
Kaupfélag Siglfirðinga
Húnvetnlngar!
INNUMENN!
. — Verzlið í kaupfélaginu.
Kjörbúðir kaupfélagsins veita yður beztu og
öruggustu þjónustuna í öllum viðskiptum.
Samvinnuverzlun skapar sannvirði.
Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun.
SAMVINNAN skapar betri lífskjör og
eykur öryggi hvers byggðarlags.
f
LYFTHt GRETTISTÖKUM
SAMVINNA I VERZLUN OG FRAMLETOSLU.
ER LAUSN VANDANS
Kaupfélag Húnvetninga
BLÖNDUÓSI
S AM V
Verzlið í eigin búðum
SAMVINNAN
Byggöin dregst saman
Engin byggð í Flatey á Skjálfanda í vetur
Einn maður eftir
Allit fólk í Flatey á Sikjálf-
anda mun flytja til lands í
haust og mun eyjan verða
mannlaus frá næstu mánaða-
mótum. Flestir flytja til
Húsavíkur. Eitthvað af fólk-
inu fer aftur út í eyjuna
næsta sumar og stundar 'þar
útgerð. En fastri búsetu
virðist lokið, en eyjan hefur
verið í byggð allt frá land-
námsöld.
Einn maður er nú eftir
í Loðmundarfirði, Kristinn
Halldórsson, en hann er ein-
setumaður og býr á Sævar-
enda og býr þar vel. Hefur
hann á annað hundrað fjár
á fóðrum. Þegar flest var
voru 10 bæir í firðinum, það
var um 1950.
Loðmundarfjörður er næsti
fjörður norðan Seyðisfjarð-
ar og vafalaust á samgöngu-
leysið mikinn þátt í þessari
eyðingu og samdrætti byggð-
arinnar.
í Loðmundarfirði
AFMÆLI
Jón Kristinn Ágústsson,
verkamaður, Lindargötu
7 C, Siglufirði, varð áttræð-
ur þann 2. sept. s. 1. Jón er
ern vel og vinnur dag hvem
fullan vinnudag hjá frysti-
húsi S. R. Jón hefur lofað
að eiga viðtal við Einherja
síðar (jólablaðið). Einherji
árnar Jóni allra heilla og
þakkar langan og vel unnin
vinnudag.
Guðbrandur Magnússon,
kennari, Hlíðarvegi 3 C,
Siglufirði, varð sexitugur 24.
ágúst s. 1. Guðbrandur hefur
verið kennari við Gagnfræða
skóla Siglufjarðar um mörg
ár. Guðbrandur er fjölhæfur
dugnaðarmaður. — Einherji
flytur honum beztu afmælis-
óskir og þökk fyrir vel unn-
in störf.
! Ingólfur Kristjánsson,
tollþjónn, Suðurgötu 60,
Siglufirði, varð 65 ára í gær.
Ingólfur á, öðrum meiri,
þátt í láfi og útkomu Ein-
herja og óskar Einherji hon-
um til hamingju með afmæl-
ið og væntir þess, að fá að
njóta hans ágætu starfs-
krafta lengi enn.
Árni Jóhannsson, skrifst.m.,
Túngötu 27, varð sjötugur
8. okt. s. 1. Ámi hefur um
langan tíma starfað í Siglu-
firði sem skrifstofumaður og
nú síðast á bæjarfógetaskrif-
stofunni. — Einherji sendir
Árna og fjölskyldu hans
beztu hamingjuóskir.
PRIESTLEY:
.Úvænt heimsókn'
Leikfélag Siglufjarðar hef-
ur hafið æfingar á leikritinu
„Óvænt heimsókn“ eftir
Priestley. Leikstj. er Bjarni
Steingrímsson frá Reykjavík
Væntanlega hefjast sýning-
ar á leikritinu um miðjan
nóvember n. k.