Einherji - 13.10.1967, Qupperneq 6
6
EINHEEJI
SAMVINNUSTARF
J Aðalframleiðslugrein sam-
lagsins var nýmjólkurduft.
I Var það að mestu leyti selt
; úr landi. Þá varð einnig J
aukning á smjörsölunni úr
26 tonnum í 47 tonn.
Sláturfjárafurðir
Slátrun hófst <hjá S.A.H.
s. 1. haust 8. sept. og var lok-
ið 21. okt. Slátrað var:
40.675 dilkum, 214 veturg.
og geldum ám og 2752 mylk-
um iám. Alls 436.641 kind-
um.
Meðalþungi dilka var 13.70
kgr., en 1965 var hann 13.98
kgr.
Að lokinn sauðfjárslátrun
var slátrað stórgripum, bæði
nautgripum og hrossum. Var
þeirri slátrun ebki lokið fyrr
en 25. nóv.
Alls var slátrað 1306
hrossum og 490 nautgrip-
um.
Heildarinnlegg 1966 varð
sem hér segir:
Kindakjöt 610.614
Gærur 125.499
Hrossakj., innyfli 88.750
Ull 42.004
N'autgripakjöt 71.588
Slátur 44.324
Húðir 23.774
Kálfskinn 974
Kálfamagar 57
Bögglasmjör 18
Hrosshár 403
kg
st
kg
st
kg
Af þessu ihefur verið selt
úr landi 327 tonn kindakjöt,
123 tonn gærur og 44 tonn
nautgripakjöt. Nokkuð hef-
ur einnig verið flutt út af
ull, slátri, húðum og Skinn-
um. Af útfluttu dilkakjöti
var seltað og selt til Noregs
75.300 fcg.
★
Mjólkursamlag S.A.H., stœkkað og endurbyggt árin 1959—1961.
Sölufélag Austur-
Húnvetninga
Aðalfundur S. A. H. var
haldinn að Hótel Blönduósi
8. maí s. 1. 39 fulltrúar voru
kjörnir til aðalfundar úr 8
félagsdeildum, með 413 fé-
lagsmönnum.
(S.A.H. er algjörlega sjálf-
stætt samvinnufélag fram-
leiðenda og starfssvið þess
fyrst og fremst sala og úr-
vinnsla á landbúnaðarvörum
Heildarumsetning félagsins
1966 varð um 85,9 millj. kr.
og er það um 11,9 millj. kr.
meira 'en 1965. Stafar 'aukn-
ingin bæði af auknu afurða-
magni og verðhækkunum. —
Félagið greiddi innleggjend-
um á árinu fyrir afurðir kr.
75 millj. kr. Þar af slátur-
fjárafurðir kr. 45,2 millj. og
mjólk 29,8 millj. kr.
Hægt var að greiða. fullt
verðlagsgrundvallarverð fyr-
ir allar . sláturfjárafurðir frá
árinu 1965, nema gærur,
þar vantar ia.m. k. fcr. 3,00
pr. kg. upp á fullt verð.
Fullnaðarverð á mjólk fram-
leiddri 1966 verður kr. 8,46
pr. lítir.
Reksturskostnaður félags-
ins hækkaði mikið á árinu.
Þó var hægt að nota af-
skrifitaríheimildir til fulls.
Heildarafskriftir af eignum
voru 1,635 millj. kr., sem er
um 391 þús. kr. m'eira en
1965. Innstæður í Innláns-
deild voru um áramót 14
millj. 172 þús. kr.
Mjólk og mjólkurafurðir
Innvegið mjólkurmagn 'hjá
mjólkursamlagi félagsins
varð alls 3.554.130 kgr. Er
það 131.315 kgr., eða 3,5%,
minna en 1965. Helztu fram-
leiðsluvörur úr mjólk voru:
Smjör _ 57.996 kg
Nýmjólkurduft 234.250 —
Undanrennuduft 90.370 —
Skyr 25.755 —
Rjómi 25.666 —
Framleiðsla og sala á öðr-
um mjólkurafurðum varð:
Neyzlumjóik 222.593 Itr
Mysa . 6.471 —
Undanrenna 61.518 —
Jarigönpm gegnum Stráka lokii
Lengstu vegajarðgöng, sem gerð hafa verið á fslandi
til þessa, en göngin eru 796 m á lengd.
Viðtal við Sigfús Thorarensen, verkfræðing.
Enginn kaupstað-ur á ís-
iandi ihefur haft við aðra
eins samgönguerfiðleika að
etja eins og Siglufjarðar-
kaupstaður. Má segja, að
hann hafi verið einangraður
og samgangnalaus 6—8
mánuði árlega, nema á sjó.
Siglufjarðarsbarð hefur ver-
ið lokað, vegna snjóalaga,
7—8 mánuði á ári og illfært
venjulegum ibílum hina 4—5
mánuðina og flugsamgöngur
svo 'til -engar. Úr þessu er nú
að rætast. Með opnun jarð-
gangna gegnum Strákafjall
og vegarlagningu til Siglu-
fjarðar gegnum þau, er
Siglufjörður ko-minn í eðli-
legt vegasamband, og þegar
befur verið -lokið við 800 m
flugbraut, svo smærri flug-
vélar geta annast flug til
og frá Si-glufirði.
Þegar við fréttum nú á
dögunum að Efrafall, verk-
taki jarðgangnanna gegnum
Stráka, væri að ljúka þvi
verki o-g skila af sér og fara
frá Siglufirði, náðum við
tali af Sigfúsi Thorarensen
verkfræðingi, sem séð hefur
um verkið, og lögðum fyrir
hann nokkrar spurningar,
sem hann góðfúslega svar-
aði.
Hvenær hófst verkið?
Verkið hófs't í ágúst 1965
og lauk nú 1 sepibember 1967.
Eru það rúm tvö ár, sem
það tók og 'er það miklu
lengri t-ími en við reiknuðum
með, því að það var gert
ráð fyrir einu ári. En þá var
reiknað m-eð góðu bergi og
að ekki þyrfti að steypa
neitt nema munna á göng-
unum, en reynslan varð önn-
ur, 'því að nauðsynlegt reynd
ist að fóðra með steypu um
153 m af göngunum, eða um
fimmta p-art.
Hvað tafði verkið mest?
Hvað bergið reyndist lé-
legt, einkum að vestanverðu
og svo tíðarfarið að vetrin-
um. Það var sérstaklega erf-
itt og miklu verra en meðal-
tal næstu ára.
Hvernig var með lengd og
legu gangnanna. Varð hún
óbreytt frá því sem áður
var ákveðið?
Já, að mestu leyti eins og
ákv-eðið var í okkar tilboði.
Endanleg len-gd varð 796 m.
Að vísu mun áður hafa ver-
ið rætt um lengri göng, en
ekki eftir að verkið hófst.
Eru þetta ekki lengstu
jarðgöng við vegagerð á ís-
landi og líklega þau einu?
Jú, þetta eru þau len-gstu,
enn sem komið er, en 'auk
þeirra eru aðeins til smá-
göng fyrir vestan. Þau, sem
rætt -er um á næstunni, bæði
við Breiðdalsbeiði og undir
Oddsskarð, verða styt-tri, en
þau eru ekki enn komin til
framkvæmda.
Búrfellsgöngin verða eitt-
hvað len-gri, en það eru göng
í sambandi við raforkufram-
kvæmdir, en ekki vegagerð.
Hverjir unnu við gangna-
gerðina?
Auk mín voru þarna 4
Hjartanlegar þakkir mínar vil ég flytja starfs-
fólki Sfldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, er sýndu
mér vinsemd og styrk með peningagjöfum.
Megi guð og gæfan fylgja ykkur.
SKARPHÉÐINN BJÖRNSSON
Lindargötu 11 — Siglufirði
verkstjórar, þar af eimi
sænskur sérfræðingur í
sprengingum. Hitt voru allt
Siglfirðingar, alls um 25
manns rneðan á sjálfri
gangnagerðinni stóð. Það var
mest unnið á vö-ktum.
Getur þú sagt okkur
hvernig verkið fór fram, t.d.
hvernig ein sprenging eða
færa var framkvæmd?
Fyrst var merktur út flöt-
41/2 m á breidd og 5 m á
hæð, sem grafast átti út. Þá
var bíll með borunum fluttur
að og boramir tengdir og
síðan 'boraðar um 50 holur
3,2 m á dýpt fyrir sprengi-
efnið, sem var þrennskonar
og misst'erkt, eftir því hvar
holurnar voru. Síðan var
bílnum ekið út og sprenging-
in fór fram. Þá var -allt, sem
losn-að 'hafði, flu'tt út og loft-
ið hreinsað. Mokað var á
vagna með grjótskúffu og
öllu ekið út. I eðlilegri
sprengingu losnuðu um 60
rúmmetrar.
Hvað tók hver sprenging
eða færa langan tíma?
Það var mjög misjafnt
ef-tir því hvemi-g bergið
reyndist. Þar sem bergið var
verst gat tekið fleiri sólar-
hringa að hreinsa niður úr
lofti. Og svo var byrjað á
nýjan leik.
Þú minntist á áðan, að
bergið hefði reynzt misjafnt
og verr en húizt var við. En
var þá hvergi bein berg-
leysa?
Jú, á einum stað að vest-
anverðu. Þar var bara drulla
og þetta rauðalag, sem víða
sést í íslenzkum fjöllum.
Þetta 'er jarðvegsummyndun
frá 1 og upp 4 m þykkt.
Komuð þið hvergi á beina
vatnsæð eða læk?
Nei, ekki v-ar það. Hins
vegar er alhni'kiH vatnsleki
víða 1 berginu og líka þar,
sem ekki var fóðrað.
Hvað er þá gert við vatn-
ið?
Við höfðum göt á fóðmn-
inni, svo vatnið gæiti mnnið
út um og svo' kemur það
meðfram veggbrúnunum.
Ætlunin mun vera 'að taka
það í rör meðfram veginum
og leiða út, en vegagerðin er
nú að steypa veginn d gegn
um göngin.
Hvað verður um vatnið á
vetrum. Frýs það ekki á veg-
inum og inni í göngunum?
Va-tnið, -sem k-emur úr
berginu, er um 2—3° heitt,
eins o-g meðalhiti jarðvegs-
ins er, -en það er hætt við að
það verði að svelli, þegar
það kemur niður á veginn.
Urðuð þið fyrir nokkrum
slysum eða óhöppum á mönn
um meðan á verkinu stóð?
Já, það hrundi d höfuðið
á einum manni. Að öðru leyti
sluppum við mjög vel. Vor-
um stállheppnir með það, þó
að bergið reyndist svona
illa.
Fékkst nú ekki mikilvæg
reynsla af þessu verki fyrir
framtíðina?
Jú, iþet-ta eru fyrstu göng-
in, sem vegagerðin fær
reynslu 'af og hægt verður
-að hagnýta við næstu hlið-
stæð verkefni.
Og þið eruð á förum. —
Hvert er ferðinni heitið og
hvað er framundan?
Efrafall vinnur nú að ha-fn
argerð á tveimur stöðum,
í Þorláksböfn og Njarðvík-
um. Því verður haldið áfram,
en engin ný verkefni eru nú
fyrir hendi. Nú, þá er Al-
menna byggingafélagið og E
Pihl og Sön aðilar að Búr-
fellsvirkjun, en Efrafall er
dótturfyrirtæki þeirra, segir
Sigfús Thorarensen að lok-
um.
Einherji þakkar greinar-
góð svör og fúslega veittan
fróðleik. Um leið skal Sig-
fúsi, svo og öllum öðrum,
sem unnu að þessari miklu
samgöngubót fyrir Siglfirð-
'nga, þökkuð störf þeirra.
J. Þ.
Söluskattur í Morðurlands-
umdæmi vestra 1967
FKAMHALD úr síðasta blaði
SK AGAFJARÐARSÝSLA:
Seyluhreppur:
Steingrímur Felixson 91.416,00
Hestamannafél. Stígandi 1.722,00
Veitingahúsið Varmahlíð 86.872,00
Verzlunin Lundur 108.606,00
ILýtlngsstaðahreppur:
Baldur Sigurðsson 733,00
Verzlunin Varmilækur 80.108,00
Viðgerðarverkst. Reykir 3.488,00
Akrahreppur:
Félagsheim. Héðinsminni 2.505,00
Hólahreppur:
Siglufjarðarleið 57.069,00
Vélaverkst. Sigtún 41.761,00
Verzl. Sigtún og Sérl.st. 1.503,00
Sumargistihúsið Hólum 21.906,00
Hof sóshreppur:
Valg. Björnsson héraðsl. 27.384,00
Kaupfél. A-Skagfirðinga 421.330,00
Greiðasala sama 4.355,00
Skipaafgr. sama 12.884,00
Frysthús sama 29.248,00
Verzlunin Hlíð 1.238,00
Verzl. Níelsar Herm.sonar 5.148,00
Verzlun Óla Þorsteiss. 87.504,00
Söluskálinn 419,00
Vélaverkst. Hofsóss 13.744,00
Framhald á 5. sdðu