Einherji - 13.10.1967, Side 5
EINHERJI
5
Skagfírðingar
Þeir, sem ætla að lóga hjá oss nautgripum og
hrossum, að aflokinni sauðfjárslátrun, góðfúslega
hafið samband við viðkomandi deildarstjóra eigi síð-
ar en 18. október næstk. — Gefa þarf upp áætlaðan
f jölda nautgripa og hrossa.
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki
SÖLUSKATTUR
Framha'ld af 6. síðu
Haganeshreppur:
Samv.fél. Fljótamanna 118.130,00
Samtals kr. 1.219.073,00
HIJNAVATNSSÝSI.A:
Staðarhreppur:
Héraðsskólinn, Reykjum 8.990,00
Staðarskáli 104.409,00
Ytri Torfustaðahreppur:
Félagsheimilið Ásbyrgi 33.137,00
Verzl. Karls Guðm.sonar 82.922,00
Þorkelshólshreppur:
Félagsheimilið Víðihlíð 8.041,00
Egill Gunnlaugss., dýral. 16.851,00
Vélaverkstæðið Víðir 22.019,00
Hvammstangahreppur:
Eggert Hjartarson 1.990,00
Helgi S. Ólafsson 18.846,00
Kaupfélag V-Húnvetn. 1.808.525,00
Lyfsala héraðslæknis 87.044,00
Rörasteypustöðin 9.759,00
Samkomuhúsið (Þinghús) 1.284,00
Trésmíðaverkstæði
Snorra Jóhannessonar 46.669,00
Verzl. Jóns Húnfjörð 7.522,00
— Sig. Davíðssonar 9.771,00
— Sig. Pálmasonar 238.435,00
— Sig. Tryggvasonar 85.172,00
Vélaverkstæði
Hjartar Eiríkssonar 60.137,00
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Húnaver
61.683,00
Svínavatnshreppur:
Búnaðarsamb. Húnav.s. 53.949,00
Blönduóshreppur:
Bílaleigan 5.707,00
Blindraiðjan Björk 38.720,00
Blönduósbakarí 39.278,00
Blönduskálinn 63.557,00
Byggðatrygging h. f. 73.992,00
Efnalaugin Blanda 14.550,00
Félagsheimilið 108.272,00
Gunnarsbakarí 7.099,00
Sverrir Markúss. hér.dýral 1.047,00
Hjólið s. f.
Hótel Blönduós
13.951,00
233.716,00
Kaupfél. Húnvetninga 2.352.209,00
Ljósvakinn h. f.
Loftpressan
47.455,00
3.788,00
BÆNDUR!
Það eru hyggindi
sem í hag koma
að verzla við
SöluféL Austur
Húnvetninga
Blönduósi
Mjólkursamlag S.A.H. 36.349,00
Rörasteypa Blönduóshr. 21.870,00
Trefjaplast h. f. 80.485,00
Trésmiðjan Fróði 128.532,00
Stígandi h. f. 40.848,00
Verzlunarfél. A-Hún. 19.760,00
Verzl. Ágústs Jónssonar 7.049,00
Verzlunin Dvergur 22.176,00
Heildverzlun
Zoph. Zophoníassonar 20.878,00
Verzl. Þur. Sæmundsen 33.219,00
Vélsmiðja Húnvetninga 305.164,00
Vélsmiðjan Vísir s. f. 228.081,00
Verkfærakaupasj. A-Hún. 31.170,00
Höfðahreppur:
Bókaverzlun
Björgv. Brynjólfssonar 15.
Kaupfél. Skagstrendinga 355
Kvenfélagið Eining
Lyfjaverzl. Lár. Jónssonar 2,
Raftækjaverzlun
Páls Þorfinnssonar 18.
Síldarverksm. ríkisins 1.
Skagastrandarbíó 4.
Trésmiðja
Guðmundar Lárussonar 18.
Verzl. Andr. Guðjónss. 201.
— Helgu Berndsen 10.
Verzlunin Reykholt 8.
Verzl. Sig. Sölvasonar 30.
Vélaverkstæði
Karls og Þórarins 62.
Viggó Brynjólfsson 131.
.023,00
.114,00
216,00
,093,00
,022,00
.270,00
.764,00
873,00
296,00
338,00
387,00
181,00
575,00
996,00
Samtals kr. 7.715.957,00
Lyfjaafgr. héraðslæknis 119.741,00 i
I BOLLA
HVERJUM
-BMCA
um
Kaffibrennsla
Akureyrar
Einherji kemur
næst út um
miðjan nóvember
BYGGÐATRYGGING U.
NORÐLENDINGAR !
Munið eina norðlenzka tryggingarfélagið, þeg-
ar þér þurfið að tryggja: bifreiðina, dráttarvélina,
innbúið, yður sjálf við vinnu eða á ferðalagi o. fl.
Umboðsmenn um allt Norðurland.
BYGGÐATRYGGING H.F.
Sími 122, Blönduósi.
U P P B 0 Ð
Eftir kröfu tollyfirvaldanna 1 Siglufjarðarkaup-
stað og samkvæmt heimild í 28. gr. laga nr. 68/
1956 um tollheimtu og tolleftirlit verða eftirtaldir
hlutir: Vélakúpling og glóðarhöfuð, seldir lti'1 lúkn-
ingar aðflutningsgjöldum og öðrum 'kostnaði á op-
inberu uppboði, sem fram fer í vörugeymslu Eim-
skips í Siglufjarðarhöfn þriðjudaginn 17. október
n. k. kl. 14.00. Verða munirnir til sýnis á sama
stað frá kl. 13.30 sama dag og á sama stað. Hlut-
irnir eru taldir eign Þráins Sigurðssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 6. október 1967
ELlAS I. ELÍASSON
Vélaverkstæði — Slippur
Samkvæmt samþykktum hafnarnefndar Siglu-
fjarðar og stjómar Síldarverksmiðjunnar Rauðku
er hér með auglýst eftir leigutilboðum í slipp hafn-
arsjóðs og vélaverkstæði Rauðkuverksmiðjunnar,
ásamt tilheyrandi áhöldum.
Nánari upplýsingar verða látnar í té af skrif-
stofu Rauðkuverksmiðjunnar (sími 7-13-08) og
bæjarskrifstofun-um (sími 7-13-15).
Leiigutilboð sendist undirriituðum fyrir 1. nóvem-
ber n. k.
Siglufirði, 29. september 1967.
BÆJARSTJÓRINN, Siglufirði
Lögtaksúrskurður
Hinn 20. þ. m. var kveðinn upp lögtaksúrskurð-
ur fyrir eftirtöldum gjaldföllnum og ógreiddum
gjöldum ársins 1967 o. fl.
Öll gjaldfallin og ógreidd þinggjöld og itrygg-
ingagjöld ársins 1967, tekjuskattur, eignarskattur,
almannatryggingagjald, iðgjöld atvinnurekenda
(slysa- og lífeyristryggingagjöld atvinnurekenda
samkv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga), náms-
bókagjald, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, atvinnu-
leysistryggingaiðgjald, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs-
gjald, laimaskattur, gjaldfallinn söluskaittur og við-
bótarsöluskattur, skemmtanaskattur, bifreiðaskatt-
ur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjald,
lesta- og vitagjöld, gjald af innlendum tollvöruiteg-
undum, vélaeftirlitsgjald, rafmagnseftirlitsgjald og
skipulágsgjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara
fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd
innan þess tíma.
Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 22. sept. 1967
ELÍAS I. ELlASSON