Einherji


Einherji - 15.12.1970, Blaðsíða 9

Einherji - 15.12.1970, Blaðsíða 9
EINHERJI JÓLABLAÐ 1970 LOFTLEIÐIS LANDA MILL LÆGRI FARfijftT.il EN T.O H'l'l. Hll IIIK GETUK ENGINN BOÐEÐ Á FEUG- LEIBUNTJM TIL OG FBÁ ISLANDI. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM UPPLÝSINGAR OG FABPANTANEB HJÁ SÖLUUMBOÐUNTJM: BLÖNDUÓS: Sigurður Kr. Jónsson, framkv.stjóri Húnabraut 32. Símar 76, 122 og 73. ÓLAFSFJÖBÐUB: Brynjúlfur Sveinsson, símstjóri Strandgötu 2. Sími 6 22 44 SAUÐÁBKBÓKUB: Haraldur Árnason, kaupmaður Aðalgötu lOa. Simar 5115 og 5376 SIGLUF J ÖBÐUB: Gestur Fanndal, kaupmaður Suðurgötu 6, Sími 71162 Leikföng Leikfangaúrvalið er ennþá í Byggingavörudeildinni Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki ÁFENGIS- og TðBAKSVERZLUN RlKISINS Borgartún 7 — Reykjavík — Sími 24280 Símnefni: VÍNTÓBAK Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9— 16,30. Á tímabilinu 1. október til 30. apríl er opið á mánudögum til kl. 18. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin. Hótel Mælifell, Sauðárkróki Sauðárkróki sigursælir Sundmeistaramót Norður- lands fór fram á Akureyri dagana 11. og 12. sept. 1970. Úrslit í stigum urðu þessi: Knattsyrpnufélag Siglufjarð- ar 135 stig, íþróttabandalag Akureyrar 97 stig, Ungm,- samband Skagafjarðar 28 stig, Héraðssamband Suður- Þingeyinga 14 stig, Ung- mennasamband Eyjafjarðar ekkert. Keppt var í 20 grein- um. Sundmótið fór fram í úti- laug Akureyrar, og var fram- kvæmd mótsins og stjórn þess Akureyringum til mik- ils sóma. En aftur á móti var ekki mikið um áhorfend- ur. INNILEGUSTU ÞAKKIR fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför eigimnanns míns, föður, sonar og bróður, GUNNARS ÞÓRÐARSONAR, símaverkstjóra. Guðný Hilmarsdóttir og böm Sigríður Aðalbjömsdóttir Egill Kristjánsson og systkini. Gleðileg jóí og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin Ljósmyndastofa St. Petersen, Sauðárkróki Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Siglufjarðarapótek Seljum allar tegundir fódurvöru lausafgreitt og í sekkjum. Fóðurvörur eru ágóðaskyldar. Kaupfélag Skagfirðinga BRUNABÚTAFELAG ÍSLANDS Umboðsmenn um land allt Aðalskrifstofa Laugavegi 103 Sími 24425 KENNIÐ BÖRNIiNliMI AÐ VARAST ELDINN Varist eldinn yfir hátíðarna** Verkamannabústaðir á Sauðárkróki Stjórn verkamannabústaða á Sauðárkróki vekur athygli á, að vænt- anlegir umsækjendur þurfa að hafa lagt inn umsóknir sínar og tilskilin vottorð fyrir 30. desember n. k. Nánari upplýsingar eru í uppfestum auglýsingum á auglýsingastöð- um í bænum og hjá undirrituðum stjórnarnefndarmönnum. Sauðárkróki, 9. desember 1970. Marteinn Friðriksson, Erlendur Hansen, Guttormur Öskarsson, Jón Karlsson, Friðrik J. Friðrilisson, Halldór Þ. Jónsson.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.