Einherji - 17.12.1972, Blaðsíða 4
4
EINHERJI
JÖLABLAÐ 1972
*
HBTIll STRHX
Það er vísindalega sannað, að hættan á myndun
lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn
hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa
nú enga afsökun lengur fyrir þvi, að halda ófram.
Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo
lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök,
ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjálf sig.
Nú hafa vísindamenn sýnt fram á, að ef reykinga-
menn bæta ráð sitt og hætta sígarettureykingum,
minnka líkurnar jafnt og þétt á því, að þeir verði
lungnakrabbameini að bráð.
KENNIÐ
BÖRNUNUM
AÐ VARAST
ELDINN
Varist eldinn
ytir hátíðarnar
Brunabótafélag Islands
Laugavegi 103 sími: 24425
Umboðsmaður í Siglufirði
SIGURÐUR HAFLIBASON
Gleðileg jól
Farsælt komandi ár
Þökk fyrir viðskiptin.
H. í. Eimskipafélcrg íslands
Búnaðarbanki íslands
Sími 5300 — UTIBUlÐ A SAUÐARKRÓKI — Sími 5300
Afgreiðslutími kl. 9,30—12 og 13—16,
á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og á föstudögum á sama tíma
og frá 18—19.
Annast öll innlend bankaviðskipti.
Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs.
Otibúið óskar öllum Skagfirðingum og
Siglfirðingum heima og heiman árs og
friðar.
Búnadarbanki Islands
UiTIBUn) A sauðArkróki
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
Þökk fyrir viðskiptin
Sjóvátryggingafélag
Islands h. f.
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
Þökk fyrir viðskiptin
Egill Stefánsson
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
Þökk fyrir viðsldptin
Þormóður Eyjólfsson h. f.
Ríkisútvarpið árnar öllum
landsmönnum heilla
og farsældar á komandi ári
Rí KISÚT V ARPIÐ
öskom ÖUu starfgfóUd voru
ojf vSsklptavlnum
gleðilegra jóla og
farsœls komandi árs
Svavar Kristinsson
Gleðileg jól.
Farsælt komandi ár.