Einherji - 17.12.1972, Blaðsíða 9
JÓLABLAÐ 1972
EINHERJI
9
Útgefandi:
Kjördæmissamband Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jóhann Þorvaldsson
Blaðamaður: Guðmundur Halldórsson
Skrifstofa og afgreiðsla:
Sauðárkróki. — Sími 5375. — Pósthólf 32.
Ársgjald kr. 150,00.
Sigluijarðarprentsmiðja h. í.
Bókafregn
Á miðum og Mýri
höí: Rögnvaldur S. Möller
Þessa dagana er að koma
í bókaiverzlanir ný skáldsaga,
sú hin fyrsta eftir Rögnvald
S. Möller kennara í Ólafs-
firði, er sem kunnugir kann-
ast við, að er sonur þeirra
merkishjónanna Jónu og
Ohristians Möllers, er bjuggu
langan aldur á Siglufirði en
eru nú bæði látin.
Rögnvaldur er fæddur á
Siglufirði árið 1915. Hann
ólst upp að mestu 1 Skaga-
firði og hefir unnið að fram-
leiðslustörfum jafnt til sjáv-
ar og sveita mestan hluta
ævinnar. Hann er kennari að
menntun og hefir verið kenn-
ari undanfarin 11 ár.
Þessi bók Rögnvaldar er
skemmtilega sikrifuð — á
góðu máli og iaf skilningi á
lífi unga fólksins í dag.
Það virðist vaka fyrir höf-
undi að sýna sem gleggst
ihvaða áhrif gotit uppeldi og
heimilislíf hefir á unglinga
og hve mikið og gott vega-
nesti það er.
Aðal söguhetjurnar, Sig-
ríður og Þórarinn eru stað-
föst og mikið dugnaðar- og
efnisfóllk — og raunar allar
sögupersónur, sem áhrif
hafa, mestu heiðurs mann-
eskjur.
Þetta er ein af þeim fáu
skáldsögum — íslenzkum,
sem ekki otar fram illgirni
og tvöfeldni, heldur leggur
ihöfundur áherzlu á að sína
manndóminn, tryggðina og
ástina á hreinskilinn og opin-
skáan hátt. Sjósóknarlýsing-
ar eru mjög góðar og auð-
séð að þar vantar ekki
skilning höfundar á sjó-
mannslófi fremur en öðrum
mannlegum viðfangsefnum.
Ég er viss um að þessi
bók á eftir að veita ánægju
ungum sem öldnum, er
ánægju hafia af lestri góðra
íslenzikra skáldsagna. Mig
langar til að vekja athygli á
þessari bók. Hún á 'það fylli-
lega Skihð.
Bókin er gefin út af bóka-
forlagi Odds Björnssonar á
Akureyri. Smekklega bóka-
teikningu gerði Kristinn G.
Jóhannsson, skólastjóri og
er frágangur allur hinn vand
aðasti frá hendi útgefanda.
Björn Dúason
Samvinnuverzlun
Eins og áður er um getið opnaði Kaupfélag Eyfirð-
inga útibú í Siglufirði í glæsilegri Kjörbúð 1. nóvember
síðastliðinn.
Siglfirðingar reynið viðskiptin.
Góðar vörur, gott verð.
Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri:
Skipulag raforkumála
Á þessu ári hafa verið
miklar umræður um skipu-
lag raforkumála. I apríl lagði
iðnaðarráðherra fram þings-
állyktunartillögu um raforku-
mál, sem eins og kunnugt er
náði ekki afgreiðslu á síð-
asta þingi.
Á aðalfundi Sambands ísl.
rafveitna, sem haldinn var á
Akureyri 29-30 júní var
skipulag raforkumála eitt
aðalmál fundarins.
f sumlar þann 16. júní,
stóð Samband ungra fram-
sóknarmanna fyrir opinni
ráðstefnu á Sauðkróki um
raforkumál og iðnþróun, og
bauð sérstaklega ölum sveit-
arstjórnarmönnum í þessu
kjördæmi að sitja hana.
Á fjórðungsþingi Norð-
lendinga 4.-5. september var
gerð eftirfarandi samþykkt
um raforkumál.
fram komu í erindi hansl
voru settar fram í tillögu-
formi og byggðar að veru-
legu leiti á sjónarmiðum.
sem fram komu hjá eigend-
um raforkumannvirkja, en
nefndin vann m. a. að gagna-
söfnunum viðhorf þeirra svo
og landshlutasamtaka sveitar
félaga til framtíðarskipunar
rafonkuiðnaðarins í landinu.
Niðurstöður ráðstefnunnar
ihafa verið kynntar á blaða-
mannafundi af stjóm Sam-
bands ísl. rafveitna í sam-
ráði við formann og fram-
kvæmjdastjóra Sambands ísl.
sveitarfélaga..
Þar sem hér er um að
ræða málefni, sem mjög vel
eru viðráðanleg í þessu kjör-
dæmi lán beinna afskipta
ríkisins, þykir mér rétt að
birta í Einherja þessar niðui'
stöður í heild.
1. Éullnýtt verði nú þegar
öll tiltæk raforka á Norður-
landi og svæðið sameinað í
eina Norðurlandsvirkjun eign
íheimamjanna og ríkisins.
2. Hlutlaus könnun verði
gerð á hagkvæmiustu lausn
orkuþarfa Norðurlands með
skammtíma og langtíma sjón
armið í huga og þeir valkost-
ir teknir, sem gefa ódýrasta
orku til neytenda.
3. Norðurlandsvirkjun
selji rafmagn á sama heild-
söluverði til dreyfingaraðila.
4. Unnið verði að auknum
áhrifum heimamanna á
stjórn Rafmagnsveitna ríkis-
ins.
Inngangur
1. Markmið raforkuiðnað-
arins eru að tryggja næga og
semj ódýrastia raforiku af við-
unandi gæðum til allra not-
enda, og að orkubúskapur
þjóðarinnar verði rekinn með
hagkvæmni þjóðarheildar-
innar fyrir augum. Viðræður
skulu teknar upp milli eig-
enda raforkufyrirtækja um
sameiningu þeirra í stærri
einingar, þar sem hagkvæmt
er talið. Skal hún grundvall-
ast á frjálsum samningum,
framjlögum aðila og mati á
gildi markaðarins. Samtök
sveitarfélaga og iðnaðar-
ráðuneytið beiti áhrifum sLi-
um til að stuðla að framlagi
málsins.
samtengingu raforkuvera
og orkuveitukerfa. Sam-
tengingar komi til fram-
kvæmda, þegar þær eru
hagkvæmari en aðrir val-
kostir til orkuöflunar eða
tryggja betur öryggi.
4. Koma skal á fót sam-
starfsnefnd landshlutafyr-
irtækjanna varðandi orku-
vinnslu og samrekstur.
5. Þar sem hagkvæmt telst,
getur sama fyrirtæki ann-
ast bæði raforkuvinnslu
og dreifingu.
6. Stefna ber að sömu heild-
sölugjaldskrá innan hvers
landshluta.
Raforkudreifing
1. Unnið skal að því að allar
dreifiveitur verði eign
sveitarfélaga eða sameign-
arfélaga þeirra.
2. Stiefnt skal að sameiningu
dreifiveitna í stærri ein-
ingar, þar sem hagkvæmt
þykir. Stærð slíkra fyrir-
tækja er háð landfræði-
legum og félagslegum
mörkum, sem þurfa ekki
að falla að mörkum orku-
vinnslusvæða.
3. Þær dreifiveitur í strjál-
býli, sem eru f járhagslega
óhagkvæmar, fái óaftur-
kræf stofnfjárframlög í
Orkusjóði, sbr. 71. gr.
gildandi orkulaga.
Þær dreifiveitur, sem
búa við sérstaklega hátt
heildsöluverð raforku, fái
verðjöfnunargreiðslur úr
Orkusjóði til niðurgreiðslu
á smásöluverði.
4. Koma skal á samræmdri
Dagana 10.-12. ogt. s. 1. foeitti
Samband ísl. rafveitna sér
fyrir sérstakri ráðstefnu um
skipulag raforkumlála. Sú
ráðstefna var haldin í sam-
vinnu við Samband ísl.
sveitarfélaga sátu ráðstefn-
una fulltrúar úr stjórn sam-
bandsins ásamt framkvæmda
stjóra og fulltrúar voru frá
2. Skipting landsins í
svæði markast af aðstæðum
á hverjum stað. Hugsanleg
framtíðarskipan er skipting
í eftirtalda landshluta: Norð-
urland, Vesturland, Reykja-
nes, Suðurland, Höfuðborgar
svæðið, Vestfirði og Austur-
land.
smásölugjaldskrá (staðal-
gjaldskrá) fyrir allar veit
ur, þannig að raunveru-
legur samanbm-ður fáist á
orkuverði til notenda.
Stjórn Sambands ísl. sveit-
arfélaga hefur gert svofellda
samþykkt um niðurstöður
náðstefnunnar:
landshlutasamtökum sveitar-
félaganna. Gestir ráðstefn-
unnar voru fulltrúar frá
iðnaðarráðuneytinu og öllum
þingflokkunum. Skráðir voru
78 þátttaikendur á ráðstefn-
irnni.
Á ráðstefnunni fluttu er-
indi.
Jakob Gíslason orkumálastj.,
Skipulag raforkumála.
Bjami Einarsson, bæjarstj.,
Skipulag raforkumála og
sveitarfélögin.
Bjami Bragi Jónsson hag-
fræðingur, skýrði frá niður-
stöðum ráðstefnu, sem starfs
menn Rafmlagnsveitna ríkis-
ins héldu um sama efni.
Haukur Pálmason yfirverk-
fræðingur, Skipulag raforku-
má'la.
Erindi Hauks var byggt
upp á áhti nefndar, sem hef-
ur starfað á vegum Sam-
ibands ísl. rafveitna síðan í
maí. Þær hugmyndir sem
3. Tekjur Orkusjóðs skulu
aufcnar umfram það, er um
getur í 68. gr. orkulaga, með
almennumj orkuskatti, er
fcomi í stað núverandi verð-
jöfnunargjalds og leggjist á
síðasta sölustig orkunnar.
Kemur til álita, að framlag
til raforkutoerfisins verði
bundið við skattgjald af
raforkusölunni einni.
Raforkuvinnsla
1. Meginstefnan sé, að orku-
vinnslufyrirtæki séu sam-
eign sveitarfélaga og rík-
is, eða í eigu sveitarfélaga
eða sameignarfél. þeirra.
2. Tryggt skal, að meiri
hluti í stjórn orkuvinnslu-
fyrirtækja sé búsettur á
orkuveitusvæði viðkom-
andi fyrirtækis.
3. Við val á mannvirkjagerð
til raforkuvinnslu og að-
flutnings ber að láta hag-
kvæmni- og öryggissjón-
armið ráða. Stefna ber að
„Stjórn Sambands ísl. sveit-
arfélaga lýsir stuðningi sín-
um við þau sjónarmið um
skipulag rafoirkumála, er
samjþykkt voru á fundi
stjómar SÍR 31. okt. s. 1.,
og eru í samræmi við megin-
niðurstöður ráðstefnu SÍR
10.—12. okt. s. 1. um fram-
angreind efni.
Stjórn Samibands ísl. sveit-
arfélaga tekur þó fram, að
hún stefnir að því að fella
framangreindar niðurstöður
inn í tillögur sínar um verka-
Skiptingu ríkis og sveitarfé-
laga, sem nú eru í endur-
sfcoðun á vegum sambands-
ins, og áskilur sér í því sam-
bandi rétt til breytinga á
orðalagi og breytinga á ein-
stökum framtovæmdaatrið-
um, sem igert er ráð fyrir í
niðurstöðum nefndarinnar.
Slíkt mun þó efcki hagga
framangreindum meginniður-
stöðum.