Einherji - 17.12.1972, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ 1972
EINHERJI
15
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Óskum öllu starfsfólki voru og viðskiptamönnum.
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Lagmetisiðjan Siglósíld
Siglufirði
Verkamannasamband Islands
óskar meðlimum sínum og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
óskar viðskiptavinum sínum og liandsmönnum öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár
Þökk fyrir viðskiptin
Rafbær s.f.
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár
Þökk fyrir rfðskipitin
Berg h. f.
Bridgefélag
Siglufjarðar
Starfsemin hófst með hrað
sveitakeppni, sem 8 sveitir
tóku þátt í, en keppt er um
bikar, sem Samvinnutrygg-
ingar gáfu.
Úrslit urðu þau, að nr. 1
sveit Boga Sigurbjörnssonar,
með 1633 stig. 2. sveit Sig-
urðar Hafliðasonar, með
1594 stig. 3. sveit Valtýs
Jónassonar, með 1548 stig.
Yfir stendur svonefnt
Sigurðarmót, sem er Siglu-
fjarðarmót í tvimenning.
Hin árlega bæjarkeppni,
norður- og suðurbæjar fer
fram milli jóla og nýárs.
iStrax upp úr áramótum
fer fram firmakeppni félags-
ins, sem stendur yfir í 3
kvöld.
Það sem af er starfsárinu
hefur starfsemin verið
með miklum blóma, og er út-
lit fyrir að svo verði áfram.
★
Iðnskólinn, Siglufirði
Nemendur mæti í Gagn-
fræðaskólahúsinu fimmtud.
4. janúar, kl. 1. e. h.
óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
MÁL og MENNING
óskar viðskiptavinum sinum og landsmönnum öllurn
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
DAS
Dvalarheimili aldraðra sjómanna
óskar landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Kassagerð Reykjavíkur
óskar viðskiptavinum símmi og landsmönnum öllum.
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Skólastjóri
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár
Þökk fyrir viðskiptin
Siglufjarðarapótek
Óskum 6Uu starfsfólki voru
og viðskiptavinmn
GLM>ELEGRA JÓLA
og farsæls komandi árs
Þökk fyrir viðskiptin
Togskip h. f.