Einherji


Einherji - 16.12.1974, Síða 13

Einherji - 16.12.1974, Síða 13
Mámidagur 16. desember 1974. E 1 N H E R JI JÓLABLAÐ 1974 hafið innflutning á olíufylltum raf- magnsofnum frá Dimplex, sem uppfylla hinar ýmsu þarfir við hitun íbúðarhúsnæðis og verslunarhúsnæðis. A hverjum ofni er sjálfvirkur hitastillir, sem lagar sig eftir lofthita herbergis, en ekki eftir yfirborðsh'ita ofnsins. Þannig eyðir ofninn aðeins því ráfmagni, sem nægir til að viðhalda þeim lofthita, sem óskað er eftir, en þessi lága orkuþörf heíur mikla sjálfvirkni og hag- kvæmni í för með sér. Ofnarnir eru sérstaklega hentuair, þar sem næturhitun verður viðkomið, og kemur þá spameytni þeirra mjög vel í ljós.. Dimplex ofnarnir þarfnast lítils eða einskis viðhalds. Olían er fullkomlega varin í ofninum, og undir eðlilegum kringum- stæðum þarf ekki að skipta um hana eða endurfylla ofninn olíu. Báðar tegundir ofnanna hafa öryggis- straumrofa, sem kemur í veg fyrir, að ofninn geti ofhitnað, og getur hann því ekki brennt MARKIIA föt eða klæði. Þeir eru þess vegna sérlega hentugir í herbergjum barna og gamals fólks. Hitakerfið er einnig algjörlega varið inni í ofninum. Hægt er að velja um tólf gerðir o innan Mark 1 iegundarinnar og fjórar gerðir innan Mark 11A tegundarinnar. — Stærðirnar eru: 500 W — 750 V/ — 1000 W 1250 W — 1500 W — 2000 W. Ofnana er hægt að hafa annaðhvort standandi á gólfi eða áfasta á vegg. Ofnarnir eru framleiddir í þremur litum, brons, gylltum.eða hvítum lit, en við munum einungis hafa hvíta ofna á lager. Verður því að sérpanta ofna í hinum tveimur lit- unum. ÁBYRGÐ Oll tæki frá Dimplex eru í 1-árs ábyrgð frá söludegi. Á þessum tíma (1 ári) tökum við á okkur, að skipta um eða gera við hvem þann hlut í ofninum, sem gallaður er og hægt er að rekja til framleiðslugalla, kaup- endum að kostnaðarlausu. HRINGIÐ-SKRIFIÐ-KOMIÐ OG BIÐJIÐ UM BÆKLINGINN: OLÍUFYLLTIR RAFMAGNS- OFNAR fra Dimplex VANGXJRHE VESTURGÖTU10 SÍMI19440 &21490 REYKJAVIK ÁFENGIS- OG TÖBAKSVERZLUN RÍKISINS LYFJAVERZLUN RÍKISINS SKRIFSTOFA Borgartúni 7 — Sími 24280 OPIÐ mánud. til föstudaga frá kl. 8.45—16.30 ÚTBORGANIR á fimmtudögum frá kl. 10—12 og kl. 13—15. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS LYFJAVERZLUN RÍKISINS s-------------------------------------- ÁRNUM ÖLLUM SKAGFIRÐINGUM HEIMA OG HEIMAN ÁRS OG FRIÐAR BÚNAÐARBANKI ISLANDS Útibúið á Sauðérkróki Afgreiðslan á Hofsósi i I -I | I I I I & I I & I i £ I I I i I i i SKIPADEILD S.Í.S. ANNAST VÖRUFLUTNINGA FRÁ ÍSLANDI - VÖRUFLUTNINGA TIL ÍSLANDS LEITIÐ UPPLÝSINGA UM FERÐIR ÓSKUM ÖLLUM LANDSMÖNNUM gleðilegra jóla OG FARSÆLS NÝS ÁRS SKIPADEILD S.Í.S. y t I I % í t t 0 * t | ■I* t 1 t * | t % t

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.