Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1941, Síða 13

Freyr - 01.08.1941, Síða 13
FRE YR 123 þar mjög að á ýmsum sviðum, eins og eðli- legt er. í aðgerðum sínum á sviði matvæla- öflunar leggja Svíar afarmikla áherzlu á aukna og bætta kartöflurækt. Það mun því engin tilviljun ráða því, að þessar tvær bækur, sem hér eru nefndar, komu út á síðastliðnu ári. Próf. H. Osvald, sem er nokkrum íslend- ingum að góðu kunnur, ritar bók sína um kartöflur sem hvatningar- og leiðbeining- arrit, enda byrjar bókin á kafla um þýð- ingu kartaflnanna. Bókin ber þess líka merki, og er mótuð af því, meira en af lærdómi höfundarins, sem allir, er til þekkja, vita, að er mikill á öllum sviðum jarðræktarinnar. Bókin er rituð fyrir al- menning — þá sem rækta kartöflur — en ekki fyrir lærða fagmenn. En það, sem gefur þessari bók einstakt gildi, eru mynd- irnar. Þær eru listaverk, sem gaman er að skoða, hvort sem litið er á þær sem bú- fræði, eða prentlist. Þrjátíu og tvær heil- síðu litmyndir af kartöflum, nær 30 teg. Ýmist myndir af kartöflugrösum, heilum kartöflum, eða kartöflum, sem eru skornar sundur til þess að sýna skurðfleti þeirra. Bókin um kartöflusjúkdómana er ekki síður eiguleg. Hún er upphaflega dönsk, saman af E. Gram forstöðumanni við rannsóknir Dana á jurtasjúkdómum. Og gefin út af búnaðarfélaginu danska 1940. Sænska útgáfan er þýdd á sænsku og um- samin af Dr. Th. Lindfors deildarstjóra við gróðurvarnastöð sænska ríkisins. Aðalupppistaða þessarar bókar eru 24 litprentaðar myndasíður með viðeigandi textum og skýringum og upplýsingum um kartöflusjúkdóma, á 62 blaðsíðum. Prýði- leg bók til fróðleiks um þessa hluti og hin glæsilegasta bæði að litprentun og öðrum frágangi. — Og svona bækur geta Svíar gefið út og selt fyrir lítinn pening. Bók Osvalds kostar s. kr. 2.50 og hin s. kr. 3.25 innbundin. Á. G. E. Frá afgreiðsln Freys. Búnaðarfélög, þar sem kaupendur Freys eru helmingur eða meira af meðlimatölu. Meðlima- Kaupendur tala Freys Félög 1/1 ’41 20/6 ’41 1. Jarðræktarfél. Reykjavíkur 192 152* 2. Bf. Mosfellssveitar, Kjósars. 52 27 3. —' Leirár- og Melah., Borg. 23 14 4. — Reykholtsdalshr., Borg. 31 24 5. — Norðurárdalshr., Mýr. 17 14 6. — Stafholtstungna, Mýr. 34 19 7. — Hraunhrepps, Mýr. 32 24 8. — Eyjahrepps, Hnapp. 12 11 9. — Hvammshrepps, Dal. 18 15 10. — Saurbæjarhrepps, Dal. 22 12 11. — Geiradalshrepps, Barð. 15 10 12. — Reykhólahrepps, Barð. 26 16 13. — Gufudalshrepps, Barð. 14 7 14. — Tálknafjarðarhr., Barð. 25 13 15. — Dalahrepps, Barð. 30 15 16. — Flateyrarhrepps, ísf. 28 16 17. — Nauteyrarhrepps, ísf. 23 22 18. — Kaldrananeshrepps, Strand 50 47 19. — Kirkjubólshrepps, Strand. 19 14 20. — Fellshrepps, Strand, 17 10 21. — Áshrepps, A.-Hún. 25 17 22. — Sveinsstaðahr., A.-Hún. 30 18 23. — Torfalækjarhr., A.-Hún. 21 13 24. — Engihlíðarhrepps, A.-Hún. 32 16 25. — Skagahrepps, A.-Hún. 18 11 26. — Skefilsstaðahr., Skag. 25 15 27. — Akrahrepps, Skag. 66 35 28. — S.-Fnjóskdæla, S.-Þing. 19 11 29. — Fjallahrepps, N.-Þing. 12 8 30. — Presthólahrepps, N.-Þing. 32 21 31. — Austur-Valla, N.-Múl. 21 14 32. — Nesjahrepps, A.-Skaft. 40 25 33. — Kirkjubæjarhr., V.-Skaft 31 20 34. — Álftavershr. V.-Skaft. 13 7 35. — Dyrhólahrepps, V.-Skaft. 33 20 36. — Vestur-Landeyja, Rang. 45 23 37. — Hraungerðishr., Árn. 38 25 38. — Skeiðahrepps, Árn. 36 21 39. — Gnúpverjahrepps, Árn. 35 28 40. — Hrunamannahrepps, Árn. 65 47 41. — Biskupstungnahr., Árn. 63 44 42. — Grímsneshrepps, Árn. 46 45 1426 966 *) Aðeins nokkur hluti af kaupendunum í R.vík munu vera meðlimir Jarðræktarfélags Reykjavíkur.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.