Einherji


Einherji - 01.11.1994, Blaðsíða 1

Einherji - 01.11.1994, Blaðsíða 1
FRAMSOKNARFELOGIN A NORÐURLANDIVESTRA 7. TBL. NOVEMBER 1994 63. ARG. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Noröurl. vestra Einar Svansson, framkvstj. í Einherjaviðtali Hitaveituboranir við Reykjaskóla Elín R. Líndal Þeir þóknanlegu Hitaveituboranir við Reykjarskóla Sverrir Sveinsson Fólk í fyrirrúmi Þessa dagana er veriö aö bora eftir hei tu vatni viö Reykj a- skóla í Hrútafiröi. Jaröboranir hf. sjá um þetta verkefni og erþað Staðarhrepp- ur sem stendur að boruninni. Búið er að fóðra holuna niður á 50 metra dýpi og er notuð pa- tróna á sjálfan borinn til að varna gosi úr holunni, því vit- að er um mjög heitar æðar á þessu svæði þar sem vatnið getur orðið allt að 100°-110° heitt. Er hugur manna mikill með þessari borun, og hafa verið gerðar kostnaðaráætlanir með lögn norður að Mýrabæjum og Fjárhagsáætlun Siglufjarðar- kaupstaðar 1995 Byrjað er að vinna í fjár- hagsáætlun fyrir 1995. Fram hefur komið að heildarskuld- ir sveitarfélaga í landinu hafa hækkað um 4 til 5 milljaröa króna, rekstargjöld hækka um 15% á ári eöa 2,5 milljarða og tekjur lækka. Þróunin hér á Siglufirði hefur verið áþann veg að rekstrargjöld hafa hækkað úr því að vera um 72% af tekjum 1992 í að stefna að því aö rekstargjöld fari ekki yfir 75% en til þess þarf að draga reksturinn sam- an um 3 til 4%. einnig inn Hrútafjörð. Áþeirri leið eru 12 bæir auk Staðar- skála og hótelsins. Búast menn við að ljúka borunum fyrir næstu mánaö- armót, og ef vel tekst til áþetta eftir að breyta afar miklu hjá öllum Hrútfirðingum. Símar 12422-12821 - 985-23610-985-41722 Fax 12822 - Hvammstangé SIEMENS RYKSUGUR OG RYKSUGUPÖKAR Helgi S. Ólafsson Brynjólfur Magnússon WAnar ^Esrason, £fuíísntiður BÚLANDI 3 SMXT< HVAMMSTANGI SÍMI95-12011 TRULOFmNARHRtNGAR NÝSMÍÐI VIÐGERÐIR

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.